Nýtt á 123skóli

Hefur þú verið góður vinur í dag?

A4 spjald með talblöðrum.Texti: Hefur þú verið góður vinur í dag? Hefur þú verið góð vinkona í dag?
 

Leikþáttur eða ævintýri

Hér fá nemendur val um að vinna að leikþætti eða að skrifa ævintýri.
2 - 3 vinna saman.
Ef nemendur velja að skrifa ævintýri er gott að þeir séu 2 saman en 3 saman ef þeir velja að gera leikþátt.

Bókmenntahugtök fyrir byrjendur

Einfaldar skilgreiningar bókmenntahugtakanna boðskapur, sögupersóna, söguþráður og sögusvið á spjöldum.
Fjögur spjöld (A4)

Fyrirmyndarmálsgrein - Æfing

Æfing í ritun fyrirmyndarmálsgreina.

Íslenska stafrófið

Íslenska stafrófið á einu A4 blaði.

Fallbeyging - Föllin 4

Spjald A4
Fallbeying - nefnifall, þolfall, þágufall, eignarfall.
Hjálparorð

Greinarmerkjaæfing - Punktur

Nemendur lesa fróðleik um Charles Darwin. Í textann vantar 8 punkta sem nemendur þurfa að setja á réttan stað. Í lokin þarf að svara tveimur efnisspurningum.  Lausnir fylgja.

Lífleg lýsingarorðasaga fyrir 5. bekk

 Lýsingarorðasaga. Nemendur velja sér lýsingarorð og skrifa á miða.  Kennari velur miða af handahófi og setur inn í eyður í sögunni. Einnig er nöfnum nemenda og kennarans bætt inn í á völdum stöðum. Sagan er svo lesin fyrir bekkinn. Skjalið er Word skjal sem auðvelt er að breyta og aðlaga.  5 bls.

Grasafjallaferðin - Lesskilningsverkefni

Verkefni með útilegumannasögunni Grasafjallaferðin. Texta er m.a. að finna í bókinni Trunt, trunt og tröllin sem Námsgagnastofnun gaf út árið 2009. 2 bls.

Tímatengingar - Samtengingar

Nokkrar samtengingar sem tengjast tíma. Gott fyrir nemendur að hafa í huga þegar verið að að vinna með leiðbeiningar og útskýringar.

Fyrirmyndarmálsgreinar og nafnorð

Nemendur nýta þekkingu sína á nafnorðum; kyni, tölu, sérnöfnum og samnöfnum, og skrifa langar og stuttar fyrirmyndarmálsgreinar.

Að raða í stafrófsröð 1

Ýmsar stafrófsæfingar - 2blöð