Lestrarhvatning

Ég las bók

Einföld lestrarskráning
Lestrarsprettur / Lestrarveggur 

Bókahillan - Yndislestur yfir önnina

Nemandi velur sér bækur sem hann langar að lesa yfir önnina og skráir heiti þeirra á bókakápurnar. Þegar hann lýkur við bók litar hann viðeigandi kápu eða teiknar jafnvel kápumynd. Hentar vel nemendum á öllum aldri sem eru orðnir vel læsir og sjálfstæðir í lestrinum. 
Góð tilbreyting frá hefðbundinni blaðsíðuskráningu.

 

 

Bókakjölur

Kilir í mörgum litum. 
Í lit - grátóna - svarthvítt
Lestrarsprettur / Ég mæli með / Bekkjarbókahillan

Bókarýni

Atburðarás, stutt kynning á aðalpersónum, atburðarás í stuttu máli og stjörnugjöf.

Bókarýni - Skáldsögur

Gagnrýni um skáldsögur. Sögusvið, aðalpersónur, atburðarás og rökstutt eigið mat.

Bókasafnið

Lestrarskráningarform

Hægt að skrá 9 bækur.

Czytanie w domu - skráningarhefti á pólsku fyrir heimalestur

Skráningarhefti fyrir heimalestur á haustönn.
Ágúst - desember.

Tvö skjöl: 
Word skjal sem hægt er að aðlaga og/eða setja upp og prenta sem Booklet.
PDF A4 - tilvalið til að láta ljósritunarvél gera Booklet og brjóta.

Leiðbeiningar
Að gera A5 - Booklet í ljósritunarvél:

  • Veldu Booklet Printing í prentstillingum.

  • Veldu duplex (tvíhliða prentun) með bindingu á miðju / short edge.

  • Prentaðu sem:
    A4 landscape með broti (fold & staple) ef það er í boði.


 

Gulrótarlestur

Einfalt tímaskráningarblað. Nemandi tekur sjálfur tímann við lesturinn og er umbunað fyrir samviskusemi.

Heimalestur - skráningarhefti

Skráningarhefti fyrir heimalestur á haustönn.
Ágúst - desember.

Tvö skjöl: 
Word skjal sem hægt er að aðlaga og/eða setja upp og prenta sem Booklet.
PDF A4 - tilvalið til að láta ljósritunarvél gera Booklet og brjóta.

Leiðbeiningar
Að gera A5 - Booklet í ljósritunarvél:

  • Veldu Booklet Printing í prentstillingum.

  • Veldu duplex (tvíhliða prentun) með bindingu á miðju / short edge.

  • Prentaðu sem:
    A4 landscape með broti (fold & staple) ef það er í boði.

Heimalestur - skráningarhefti fyrir tvö tungumál

Skráningarhefti fyrir heimalestur á haustönn.
Ágúst - desember.

Tvö skjöl: 
Word skjal sem hægt er að aðlaga og/eða setja upp og prenta sem Booklet.
PDF A4 - tilvalið til að láta ljósritunarvél gera Booklet og brjóta.

Leiðbeiningar
Að gera A5 - Booklet í ljósritunarvél:

  • Veldu Booklet Printing í prentstillingum.

  • Veldu duplex (tvíhliða prentun) með bindingu á miðju / short edge.

  • Prentaðu sem:
    A4 landscape með broti (fold & staple) ef það er í boði.

Hraðlestur

 Tíu daga lestraráskorun!  Öðruvísi hraðlestur fyrir þá sem vilja hvíla sig á skáldsögunum.

Límmiðalestur

Skráningablað fyrir límmiðalestur.

Lestrarátak - skráningarblað

Hægt að breyta texta í skjali.

Lestrarkort - hvar sem er

 25 lestrarkort til að lífga upp á lestrarstundir.

Lestrarkort í skólastofuna

24 lestarkort fyrir skólastofuna.

Lestur - hvatakerfi að eigin vali

Einfalt hvatakerfi sem nemandinn stýrir sjálfur. Hægt að skrifa inn í skjalið.

Lestur - hvatakerfi fyrir byrjendur

Einfalt hvatakerfi sem nemandinn stýrir sjálfur.
Markmiðið er að ná 80 lestrarmínútum á einni viku. Nemandinn velur sjálfur hversu lengi hann les á degi hverjum en  þó með það í huga að ná lokamarkmiðinu.

Lestur - hvatakerfi fyrir lengra komna

Einfalt hvatakerfi sem nemandi stýrir sjálfur. Markmiðið er að ná 100 lestrarmínútum á einni viku. Nemandinn velur sjálfur hversu lengi hann les á degi hverjum en þó með það í huga að ná lokamarkmiðinu.