Lestur - hvatakerfi að eigin vali

Einfalt hvatakerfi sem nemandinn stýrir sjálfur. Hægt að skrifa inn í skjalið.
 
 Nemandi setur sér lokamarkmið og velur sér þrjú möguleg þyngdarstig. ( í mínútum talið). Á hverjum degi velur nemandi svo lestrartíma sem honum hentar en þó með það í huga að ná lokamarkmiðinu.