Stærðfræði

Almenn brot

Sex spjöld í stærðinni A4.
Teljari, nefnari, fjórðu hlutur, hálfur, samnefnd bort, samlagning og frádráttur brota og margföldun og deiling brota.

Þríhyrningar

Allt um einkenni þríhyrninga.
Rétthyrndur þríhyrningur , jafnarma þríhyrningur, jafnhliða þríhyrningur og mishliða þríhyrningur.

Þríhyrningar

Hagnýtar upplýsingar um þríhyrninga.
Amboð - 4 spjöld
Amboð á einu blaði.

Þríhyrningar

Rétthyrndir- , jafnhliða- og jafnarmaþríhyrningar.
Upplýsingar á einu A4 blaði.

Þrívíð form - Amboð

Átta spjöld í stærð A4 og/eða öll amboð á einu blaði.
Útskýringar á þrívíðu formunum sívalningi, ferstrendingi, teningi, píramída, kúlu og keilu.
Spjöldin er tilvalið að hafa sýnileg í kennslustofunni en einnig er hægt að fá öll spjöldin á einu blaði fyrir hvern og einn nemanda.

Bingó - fyrir framan

Bingó þar sem spilað er um tölur fyrir framan.
Spilin sem eru dregin eiga að fara á töluna sem er fyrir framan þá tölu.
Spilið er tölur 1 - 25.
 
Fjögur borðspjöld og fjögur spjöld sem þarf að klippa niður.
Stæðr A4

Dóminó - samlagning

Dóminó með tölum að 20.
Nemandi leggur dóminó með því að reikna dæmi og setja rétt svar við.
 
Spjöldin þarf að klippa niður áður en spilið hefst.
 
Gott að plasta fyrir notkun.

Dóminó tölur 1 - 10

Einfalt dóminó þar sem unnið er með tölur að tíu.
Klippa þarf spjöldin áður en spilið hefst og hentugt að plasta þannig það endist lengur.

Deiling

Tvö spjöld í stærðinni A4
Hugtakið að skipta jafnt á milli.
Deiling sem endurtekinn frádráttur.
 

Fótboltastærðfræði

Verkefnahefti - 10 síður og lausnir
Hentar nemendum frá miðstigi. 
Lesskilningur, talnaskilningur, reikningsaðgerðir í bland við skemmtilegar þrautir..

Ferhyrningar

Upplýsingar um einkenni ferhyrninga.
Ferningur, rétthyrningur, samsíðungur, trapisa

Ferhyrningar - Amboð

Sex spjöld í stærðinni A4 og/eða öll amboð á einu blaði.
Útskýringar á ferhyrndu formunum ferningi, rétthyrningi, samsíðungi, tígli og trapisu.
Spjöldin er tilvalið að hafa sýnileg í kennslustofunni en einnig er hægt að fá öll spjöldin á einu blaði fyrir hvern og einn nemanda.
 

Flatarmál

Flatarmálsmælingar ferhyrnings, þríhyrnings og hrings.

Ferhyrningur, þríhyrningur, hringur, radíus, þvermál, ummál, flatarmál, lengd, breidd, langhlið, fersentimetrar, fermetrar.

Formin

 Formin: Ferningur, hringur, þríhyrningur, ferhyrningar; tígull, trapisa, fimmhyrningur, sexhyrningur og átthyrningur.