Stærðfræði

Almenn brot

Sex spjöld í stærðinni A4.
Teljari, nefnari, fjórðu hlutur, hálfur, samnefnd bort, samlagning og frádráttur brota og margföldun og deiling brota.

Þríhyrningar

Rétthyrndir- , jafnhliða- og jafnarmaþríhyrningar.
Upplýsingar á einu A4 blaði.

Þríhyrningar

Upplýsingar um einkenni þríhyrninga.
Rétthyrnduþrýhirningur , jafnarmaþríhyrningur , jafnhliðaþríhyrningur og mishliðaþríhyrningur.

Þríhyrningar - Amboð

4 spjöld. Þríhyrningar

Þrívíð form - Amboð

Átta spjöld í stærð A4.
Útskýringar á þrívíðu formunum sívalningi, ferstrendingi, teningi, píramída, kúlu og keilu.
Spjöldin er tilvalið að hafa sýnileg í kennslustofunni en einnig er hægt að prenta öll spjölin á einu blaði fyrir hvern og einn nemanda.
NÝTT

Deiling

Tvö spjöld í stærðinni A4
Hugtakið að skipta jafnt á milli.
Deiling sem endurtekinn frádráttur.
 

Ferhyrningar

Upplýsingar um einkenni ferhyrninga.
Ferningur, rétthyrningur, samsíðungur, trapisa

Ferhyrningar - Amboð

6 spjöld í stærðinni A4.
Útskýringar á ferhyrndu formunum ferningi, rétthyrningi, samsíðungi, tígli og trapisu.
Spjöldin eru aðeins minni en A4. Gott að snyrta þau til, plast og hengja upp.

Flatarmál

Flatarmálsmælingar ferhyrnings, þríhyrnings og hrings.

Ferhyrningur, þríhyrningur, hringur, radíus, þvermál, ummál, flatarmál, lengd, breidd, langhlið, fersentimeter, fermeter.

 

Formin

 Formin: Ferningur, hringur, þríhyrningur, ferhyrningar; tígull, trapisa, fimmhyrningur, sexhyrningur og átthyrningur.

NÝTT

Frádráttur

Tvö spjöld í stærðinni A4.
Orðaforði sem notaður er þegar dregið er frá ásamt dæmum.

Frádráttur - taka til láns

Að taka til láns útskýrt skref fyrir skref.

Orðaforði: draga frá, fá lánað,

Frádráttur - uppsett dæmi

Uppsett frádráttardæmi útskýrt.

orðaforði: draga frá, frádráttur, eining, tugur, hundrað.

Höfuðáttirnar fjórar

Höfuðáttirnar fjórar - NORÐUR - AUSTUR - SUÐUR og VESTUR