Stærðfræði

Talnalínur

Þrjár talnalínur.
Tölur 0 til 20, -10 til 10 og -20 til 0.
Fyrst koma þrjú blöð þar sem sex eins talnalínur eru á blaði.
Aftast er eitt blað með öllum talnalínunum.
 
Talnalínurnar eru í stærðinni 4 x 19,5 cm.

Talnalínur

Þrjár talnalínur.
Tölur 0 til 20, -10 til 10 og -20 til 0.
Fyrst koma blöð þar sem þrjár eins talnalínur eru á blaði.
Aftast er eitt blað með öllum talnalínunum.
 
Talnalínurnar eru í stærðinni 5,4 cm x 27,5.

Tugabrot

Tugabrot sem hluti af einingu.
Tíundi hluti og hundraðshluti.

Tugir - lítil spjöld

Spjöld frá 10 - 100, talið á tug.
Spjöldin eru u.þ.b. hálft A4 á stærð.

Tugir með tugum

Spjöld með tugum 10 - 100.
Á spjöldunum er fjöldi tuga settur inn.
 

Ummál

Ummál ferhyrnings, ummál þríhyrnings, ummál hrings.

Langhlið, hæð, grunnlína, lengd, breidd, þvermál, radíus, miðja, pí,