Stærðfræði

Frádráttur

Tvö spjöld í stærðinni A4.
Orðaforði sem notaður er þegar dregið er frá ásamt dæmum.

Frádráttur - taka til láns

Að taka til láns útskýrt skref fyrir skref.

Orðaforði: draga frá, fá lánað,

Frádráttur - uppsett dæmi

Uppsett frádráttardæmi útskýrt.

orðaforði: draga frá, frádráttur, eining, tugur, hundrað.

Höfuðáttirnar fjórar

Höfuðáttirnar fjórar - NORÐUR - AUSTUR - SUÐUR og VESTUR

Heilar tölur

Áhersla á neikvæðar tölur.
5 spjöld.
Heilar tölur
Neikvæðar og náttúrulegar tölur á talnalínunni.
Að draga frá svo útkoman verði neikvæð tala.
Að leggja við neikvæða tölu.
Að ,,leggja saman" negatífar tölur.

Hliðrun

Hliðrun í stærðfræði.

Horn

5 spjöld
Farið yfir einkenni horna og stærðir horna.
Rétt horn, gleið horn, hvöss horn.

Hornasumma

Hornasumma þríhyrninga, ferhyrninga, fimmhyrninga og sexhyrninga.
2 spjöld í stærðinni A4.
Á öðru spjaldinu er hornasumma þríhyrninga og ferhyrninga og hinu fimmhyrninga og sexhyrninga.

Klukkuþjálfun - FlashCards

Tilvalið að plasta, klippa niður og nota aftur og aftur með töflutúss.

Autt spjald fylgir sem hægt er að fylla inn í sína eigin æfingu.

Línur

Tvö spjöld.
Útskýring á samsíða línum og
dæmi um samsíða línur og ósamsíða línur.

Mælieingar - Lengd

Spjöld með mælieiningunum fyrir lengd.
Fullt heiti mælieiningarinnar ásamt skammstöfun.
Skýrt letur.

Mælieiningar - Þyngd

Mælieiningarnar, kílógramm, hektógramm , dekagramm og gramm settar upp í talnahús.
Einnig settar upp á talnalínu þar sem kemur skýrt fram hversu mörg grömm eru í kílógrammi.
Amboð fyrir byrjendur.

Mælieiningar - Þyngd

Spjöld með mælieiningunum fyrir þyngd.
Fullt heiti mælieiningarinnar ásamt skammstöfun.
Skýrt letur.

Mælieiningar - Rúmmál

Spjöld með mælieiningunum fyrir rúmmál.
Fullt heiti mælieiningarinnar ásamt skammstöfun.
Skýrt letur.
Kílólitri, hektólítri, dekalítri, lítri, desilítri, centilítri, millilítri
 

Mælingar - Lengd

Amboð fyrir byrjendur.
Áhersla á mælieiningarnar kílómeter, meter, centimeter og millimeter.