Lestur og lesskilningur - yngri

100 algengustu orðin - Lítil spjöld

100 algengustu orð í íslensku á einum stað. 
Lítil spjöld sem tilvalið er að klippa niður og nýta með nemendum.

100 algengustu orðin - Stór spjöld

100 algengustu orð í íslenskri tungu.
Stór spjöld (A5)

1B - Orðaverkefni

10 verkefni þar sem þarf að lesa orð og tengja við rétta mynd.

1B Lesa málsgrein og merkja við rétta mynd

Þrjú verkefni þar sem á að lesa másgrein og merkja við rétta mynd.

2/3B Málsgreinar við mynd - Á bóndabænum

Á bóndabænum, lesskilningsverkefni.

2/3B Málsgreinar við mynd - Í dýragarðinum

Í dýragarðinum, lesskilningsverkefni.

2B/3B - Lesskilningsverkefni. Ástarsaga úr fjöllunum 1

Lesskilningsverkefni úr tröllasögunni Ástarsaga úr fjöllunum eftir Guðrúnu Helgadóttur og Brian Pilkington.

2B/3B - Lesskilningsverkefni. Ástarsaga úr fjöllunum 2

Lesskilningsverkefni úr tröllasögunni Ástarsaga úr fjöllunum eftir Guðrúnu Helgadóttur og Brian Pilkington.

50 algengustu orðin á rafglærum

50 algengustu orðin rúlla á skjá.(rafglærur)
Nemendur reyna að vera fljótir að lesa og hafa gaman af. 

Álfar feykja heyi

Verkefni við íslensku álfasöguna Álfar feykja heyi.

Allt um rithöfundinn Ævar Þór Benediktsson

Allt sem þú þarft að vita um Ævar Þór 'vísindamann' Benediktsson rithöfund!
Fróðleiksmolar, lesskilningsþrautir og bókarýni.

Allt um lestrarátak Ævars vísindamanns: www.visindamadur.com