Amboð

100 algengustu orðin - Lítil spjöld

100 algengustu orð í íslensku á einum stað. 
Lítil spjöld sem tilvalið er að klippa niður og nýta með nemendum.

100 algengustu orðin - Stór spjöld

100 algengustu orð í íslenskri tungu.
Stór spjöld (A5)

100 algengustu orðin á rafglærum - Kórlestur

100 algengustu orðin rúlla á skjá.(rafglærur)
Nemendur reyna að vera fljótir að lesa og hafa gaman af. Tilvalið að vinna með bekknum í heild og nota kórlestur.

Í gær - í dag - á morgun

Yesterday - today - tomorrow

 

Ævintýraorð

Nokkur orð með mynd til að nota þegar skrifa á ævintýri.

Allt um greinarmerki - Yfirlit

Punktur, komma, spurningarmerki, upphrópunarmerki, tvípunktur, gæsalappir

Allt um málsgreinar - Yfirlit

Allt um fyrirmyndarmálsgreinar; stuttar og langar auk ábendinga um hvernig heppilegt er að raða þeim saman.
Allt á einu blaði.

Amboð - Örnefni og sögustaðir

Tvö spjöld. Örnefni og sögustaðir.
pdf til útprentunar.
Rafglærur

Amboð - Þéttbýli og strjálbýli

Tvö spjöld. Þéttbýli og strjálbýli.
pdf skjal til útprentunar.
Rafglærur

Amboð - Hálendi og láglendi

Tvö spjöld. Hálendi og láglendi.

Pdf skjal til útprentunar.
Rafglærur

Amboð - Landslag

9 spjöld. Hugtökin: Landslag, fjörður, flói, lækur, á, fljót, stöðuvatn, dalur, skagi, nes, vogur, vík, jökull.
pdf skjal til útprentunar.
Rafglærur

Amboð - Náttúruauðlindir

Þrjú spjöld - Náttúruauðlindir
pdf + rafglærur

 jarðhiti, orka, landbúnaður, skógar, fiskimið, olía og gas, ræktarland, hreint vatn, kol og málmar

Amboð - Náttúruvernd, þjóðgarðar, mengun

Þrjú spjöld. Náttúruvernd - Þjóðgarðar - Mengun
pdf til útprentunar.
Rafglærur