Málfræði og stafsetning

Fyrimyndarmálsgreinar um kvikmynd

Krefjandi verkefni sem þjálfar í senn stafsetningu, málfræði og ritun. Nemendur eiga að skrifa 10 fyrirmyndarmálsgreinar, bæði stuttar og langar um kvikmynd sem þeir þekkja eða langar að sjá. Þeir fylgja svo nákvæmum fyrirmælum og eiga að uppfylla ákveðin skilyrði s.s. að koma fyrir ákveðnum greinarmerkjum og samtenginum,  eða nota orð sem falla undir ákveðnar stafsetningarreglur. Í lokin nýtir nemandi sér gátlista til að fara yfir verkefnið.

Fyrirmyndarmálsgreinar um sælgæti.

Krefjandi verkefni sem þjálfar í senn stafsetningu, málfræði og ritun. Nemendur eiga að skrifa 10 fyrirmyndarmálsgreinar, bæði stuttar og langar um kvikmynd sem þeir þekkja eða langar að sjá. Þeir fylgja svo nákvæmum fyrirmælum og eiga að uppfylla ákveðin skilyrði s.s. að koma fyrir ákveðnum greinarmerkjum og samtenginum,  eða nota orð sem falla undir ákveðnar stafsetningarreglur. Í lokin nýtir nemandi sér gátlista til að fara yfir verkefnið.

Fyrirmyndarmálsgreinar um tölvur

Krefjandi verkefni sem þjálfar í senn stafsetningu, málfræði og ritun. Nemendur eiga að skrifa 10 fyrirmyndarmálsgreinar, bæði stuttar og langar um tölvur. Þeir fylgja svo nákvæmum fyrirmælum og eiga að uppfylla ákveðin skilyrði s.s. að koma fyrir ákveðnum samtenginum eða strika undir orð sem falla undir ákveðnar stafsetningarreglur. Í lokin nýtir nemandi sér gátlista til að fara yfir verkefnið.

John Lennon - Greinarmerkjaæfing

Einföld en krefjandi greinarmerkjaæfing. Nemandi les fræðandi textabrot um John Lennon og Bítlana. Greinarmerki vantar og á nemandi að setja þau á rétta staði. Greinarmerkin sem vantar eru gefin upp, í réttri röð, fyrir neðan textabrotin.
2 blöð A4   - Lausnir fylgja.

Allt um málsgreinar - Yfirlit

Allt um fyrirmyndarmálsgreinar; stuttar og langar auk ábendinga um hvernig heppilegt er að raða þeim saman.
Allt á einu blaði.

Íslenska stafrófið

Íslenska stafrófið á einu A4 blaði.

Fallbeyging - Föllin 4

Spjald A4
Fallbeying - nefnifall, þolfall, þágufall, eignarfall.
Hjálparorð

Fornöfn - Amboð

Sjö spjöld.
Almennt um fornöfn, persónufornöfn, eignarfornöfn, ábendingarfornöfn, spurnarfornöfn og afturbeygt fornafn.
 

Forsetinn og greinarmerkin

Fróðleiksmolar um forsetaembættið - án greinarmerkja. Nemendur glíma við að koma greinarmerkjum á rétta staði. Lausnir fylgja.

Sjá einnig:
Talað og hlustað: Hver verður næsti forseti Íslands?
Allt um herra Ólaf Ragnar Grímsson

Fyrirmyndarmálsgrein - Ábendingar

Allt um fyrirmyndarmálsgreinar; stuttar og langar auk ábendinga um hvernig heppilegt er að raða þeim saman.
6 spjöld A4 og fyrirsögn.

Fyrirmyndarmálsgreinar - Áhugamál

Krefjandi verkefni sem þjálfar í senn stafsetningu, málfræði og ritun. Nemendur eiga að skrifa 10 fyrirmyndarmálsgreinar, bæði stuttar og langar um áhugamál sem þeir þekkja, hafa heyrt af eða langar að kynnast. Þeir fylgja svo nákvæmum fyrirmælum og eiga að uppfylla ákveðin skilyrði s.s. að koma fyrir ákveðnum greinarmerkjum og samtenginum,  eða nota orð sem falla undir ákveðnar stafsetningarreglur. Í lokin nýtir nemandi sér gátlista til að fara yfir verkefnið

Fyrirmyndarmálsgreinar með nafnorðum og lýsingarorðum

Nemendur gera 6 fyrirmyndarmálsgreinar með nafnorðum og lýsingarorðum.