Talað og hlustað - yngri

1B - Amma

Nemandi á að teikna mynd af ömmu sinni og segja frá henni. Verkefnið hentar vel eftir lestur bóka um Óla og ömmuna hans.

1B - Fjölskyldan mín

Nemandi á að teikna fjölskyldumynd og segja frá fjölskyldu sinni.

1B - Furðufugl

Þetta verkefni hentar vel eftir lestur bókarinnar Furðufugl eftir Sjón.

1B - Hvað varð af steininum?

Verkefni eftir lestur bókarinnar Tár úr steini. 

1B - Málsgreinar

Talað og hlustað verkefni þar sem nemandi á að teikna mynd og gera þrjár málsgreinar við hana.

2B - Málsgreinar við mynd - Fólk í bíl

Verkefnablað í framsögn þar sem nemendur skrifa málsgreinar við mynd og flytja svo verkefnið fyrir samnemendur sína. Það er skemmtilegt þegar nemendur uppgötva að málsgreinarnar verða að sögu. Það reynist börnum oft auðveldara að fá fyrirmæli um að skrifa málsgreinar um mynd heldur en að skrifa sögu.

2B - Málsgreinar við mynd - Tröll

Verkefnablað í framsögn þar sem nemendur skrifa málsgreinar við mynd og flytja svo verkefnið fyrir samnemendur sína. Það er skemmtilegt þegar nemendur uppgötva að málsgreinarnar verða að sögu. Það reynist börnum oft auðveldara að fá fyrirmæli um að skrifa málsgreinar um mynd heldur en að skrifa sögu.