Málfræði - eldri

Fyrirmyndarmálsgreinar með nafnorðum og lýsingarorðum

Nemendur gera 6 fyrirmyndarmálsgreinar með nafnorðum og lýsingarorðum.

Kleópatra

Af spjöldum mannkynssögunnar.

Fróðleikur, lesskilningur, ritun og endursögn og málfræði.
Texti um Kleópötru, drottningu Egypta ásamt lesskilningsverkefni og orðarýni.
Unnið með nafnorð (sérnöfn, samnöfn, fallbeyging, kyn og tala)
Krossgáta.

Hægt að nálgast textann með stærra letri.

Lífleg lýsingarorðasaga fyrir 5. bekk

 Lýsingarorðasaga. Nemendur velja sér lýsingarorð og skrifa á miða.  Kennari velur miða af handahófi og setur inn í eyður í sögunni. Einnig er nöfnum nemenda og kennarans bætt inn í á völdum stöðum. Sagan er svo lesin fyrir bekkinn. Skjalið er Word skjal sem auðvelt er að breyta og aðlaga.  5 bls.

Lýsingarorðaleikur

Rafglærur - leikur með lýsingarorð.

Napóleon Bónaparte

Af spjöldum mannkynssögunnar.
Fróðleikur, lesskilningur, orðarýni, ritun, endursögn og málfræði.
Texti um Napóleon Bónaparte Frakklandskeisara ásamt lesskilningsverkefni og orðarýni.
Unnið með sagnorð.

 

Hægt að nálgast textann með stærra letri.

Samheitaspilið

42 samheiti á litlum spjöldum

Spilareglur:

Tveir og tveir spila saman.

Spjöldin eru klippt út og lögð á hvolf á borð. Nemandi dregur spjald og les upp fyrra orðið. Spilafélagi giskar á hitt orðið (samheitið) á spjaldinu. Ef hann giskar rétt fær hann spjaldið til sín. Nemendur skiptast á að draga og giska.