Námsfélagar - Leiðbeiningar

Leiðbeinandi spjald fyrir nemendur og kennara um námsfélaga.
Nemendur eru þjálfaðir í að aðstoða hvern annan við lausn verkefna.
Spjaldið er gott að hafa sýnilegt til að rifja upp með nemendum hlutverk námsfélaga.
 
Leiðbeinandi spjald fyrir nemendur og kennara um hlutverk námsfélaga.