Stafsetning

Fyrimyndarmálsgreinar um kvikmynd

Krefjandi verkefni sem þjálfar í senn stafsetningu, málfræði og ritun. Nemendur eiga að skrifa 10 fyrirmyndarmálsgreinar, bæði stuttar og langar um kvikmynd sem þeir þekkja eða langar að sjá. Þeir fylgja svo nákvæmum fyrirmælum og eiga að uppfylla ákveðin skilyrði s.s. að koma fyrir ákveðnum greinarmerkjum og samtenginum,  eða nota orð sem falla undir ákveðnar stafsetningarreglur. Í lokin nýtir nemandi sér gátlista til að fara yfir verkefnið.

Fyrirmyndarmálsgreinar um sælgæti.

Krefjandi verkefni sem þjálfar í senn stafsetningu, málfræði og ritun. Nemendur eiga að skrifa 10 fyrirmyndarmálsgreinar, bæði stuttar og langar um kvikmynd sem þeir þekkja eða langar að sjá. Þeir fylgja svo nákvæmum fyrirmælum og eiga að uppfylla ákveðin skilyrði s.s. að koma fyrir ákveðnum greinarmerkjum og samtenginum,  eða nota orð sem falla undir ákveðnar stafsetningarreglur. Í lokin nýtir nemandi sér gátlista til að fara yfir verkefnið.

Fyrirmyndarmálsgreinar um tölvur

Krefjandi verkefni sem þjálfar í senn stafsetningu, málfræði og ritun. Nemendur eiga að skrifa 10 fyrirmyndarmálsgreinar, bæði stuttar og langar um tölvur. Þeir fylgja svo nákvæmum fyrirmælum og eiga að uppfylla ákveðin skilyrði s.s. að koma fyrir ákveðnum samtenginum eða strika undir orð sem falla undir ákveðnar stafsetningarreglur. Í lokin nýtir nemandi sér gátlista til að fara yfir verkefnið.

Gilitrutt orðarugl.

Orðarugl með orðaforða úr þjóðsögunni um Gilitrutt.

John Lennon - Greinarmerkjaæfing

Einföld en krefjandi greinarmerkjaæfing. Nemandi les fræðandi textabrot um John Lennon og Bítlana. Greinarmerki vantar og á nemandi að setja þau á rétta staði. Greinarmerkin sem vantar eru gefin upp, í réttri röð, fyrir neðan textabrotin.
2 blöð A4   - Lausnir fylgja.

100 algengustu orðin - Lítil spjöld

100 algengustu orð í íslensku á einum stað. 
Lítil spjöld sem tilvalið er að klippa niður og nýta með nemendum.

100 algengustu orðin - Stór spjöld

100 algengustu orð í íslenskri tungu.
Stór spjöld (A5)

100 algengustu orðin á rafglærum - Kórlestur

100 algengustu orðin rúlla á skjá.(rafglærur)
Nemendur reyna að vera fljótir að lesa og hafa gaman af. Tilvalið að vinna með bekknum í heild og nota kórlestur.

1B - Stafarugl

Þrjátíu og sex lítil spjöl með stafarugli.

Að finna réttan staf.

Þrjú spjöld með verkefnum. Í fyrstu tveim á að finna stafinn sem vantar og í þriðja verkefninu á að skrifa orð sem ríma við orð sem gefin eru upp.