1B - Stafarugl

Þrjátíu og sex lítil spjöl með stafarugli.
Þrjátíu og sex lítil spjöl með stafarugli. Spjöldin eru á A4 blaði sem þarf að klippa niður.  Á hverju spjaldi er stafarugl þar sem fyrsti stafur í orði er undirstrikaður.
Hentugt að plasta spjöldin áður en þau eru klipp niður þannig að hægt sé að nýta þau oftar.
Auðvelt að búa til leik eða þraut með þessum spjöldum þar sem nemandi dregur spjald og skrifar síðan orðið rétt í bók eða á blað.
Verkefni sem hefur gefist vel og nemendum hefur þótt gaman að leysa.