Nýtt á 123skóli

Jólaorð

Jólaleg orð á spjöldum

Stafrófsspjald - til að hafa á borði.

Hægt að merkja með nafni nemanda eða texta að eigin vali.

 

Klukkuþjálfun - FlashCards

Tilvalið að plasta, klippa niður og nota aftur og aftur með töflutúss.

Autt spjald fylgir sem hægt er að fylla inn í sína eigin æfingu.

Stjörnustærðfræði - Fyrstu skrefin í samlagningu og frádrætti

Nemendur telja stjörnur og æfa sig í samlagningu og frádrætti.

Merkimiðar á leikskóladeildina / Sjónrænt skipulag

Þrjú skjöl:

Litlir miðar með marglitum römmum
Litlir miðar með gráum römmum
Stórir miðar með marglitum römmum

Bekkjarreglur - Með og án texta

Tvö skjöl
Bekkjarreglur_1 - með 6 góðum gildum fyrir námsfólk.
Bekkjarreglur_1_Blank - Settu inn þinn eigin texta.