Nýtt á 123skóli

Flatarmál

Flatarmálsmælingar ferhyrnings, þríhyrnings og hrings.

Ferhyrningur, þríhyrningur, hringur, radíus, þvermál, ummál, flatarmál, lengd, breidd, langhlið, fersentimetrar, fermetrar.

Nelson Mandela

Af spjöldum mannkynssögunnar.
Fróðleikur, lesskilningur, orðarýni, endursögn og málfræði.
Texti um Nelson Mandela ásamt lesskilningsverkefni og orðarýni.
Unnið með lýsingarorð.

 

Hægt að nálgast textann með stærra letri.

Haugurinn - verkefnapakki

Verkefnapakki í tengslum við IBBY söguna 2020.

Heiðlóan - lesskilningsverkefni

Tvö verkefnablöð
Krossaspurningar, beinar spurningar og innfyllingarverkefni.

Páskar - Amboð

Sex spjöld í stærðinni A4. Á hverju spjaldi er fjallað um daga dymbilvikunnar.
Dymbilvika, pálmasunnudagur, skírdagur, föstudagurinn langi og páskadagur.

Íslenski fáninn og skjaldarmerkið

Litirnir í íslenska fánanum.
Landvættir og skjaldarmerkið.

Drekasögur - Dreki les um Val

Valur er á leið heim til sín en lendir í undarlegu ævintýri.

Áhersla á v, f og t.

Drekasögur - Dreki les um Örn

Örn vaknar á ósköp venjulegum degi. En ævintýrin eru handan við hornið.

Orðskýringar í texta. Áhersla á ö og au.

Kvikmyndagagnrýni

Leiðbeiningar um hvernig best er að bera sig að við að gagnrýna kvikmyndir.
Námsmatskvarði fylgir.

gagnrýni - ritun - tjáning

Allt um bolludag, sprengidag og öskudag

Fróðleiksmolar um bolludag, sprengidag og öskudag með smá skammti af lesskilningsþrautum.

 

 

Ferhyrningar - Amboð

Sex spjöld í stærðinni A4 og/eða öll amboð á einu blaði.
Útskýringar á ferhyrndu formunum ferningi, rétthyrningi, samsíðungi, tígli og trapisu.
Spjöldin er tilvalið að hafa sýnileg í kennslustofunni en einnig er hægt að fá öll spjöldin á einu blaði fyrir hvern og einn nemanda.
 

Formin

 Formin: Ferningur, hringur, þríhyrningur, ferhyrningar; tígull, trapisa, fimmhyrningur, sexhyrningur og átthyrningur.

Þrívíð form - Amboð

Átta spjöld í stærð A4 og/eða öll amboð á einu blaði.
Útskýringar á þrívíðu formunum sívalningi, ferstrendingi, teningi, píramída, kúlu og keilu.
Spjöldin er tilvalið að hafa sýnileg í kennslustofunni en einnig er hægt að fá öll spjöldin á einu blaði fyrir hvern og einn nemanda.