Nýtt á 123skóli

Stafrófið á litlum spjöldum - Briem letur

Stafrófið með Briem letri á litlum spjöldum.

Svartir stafir eða rauðir/grænir sérhljóðar og samhljóðar.

Stafrófið á litlum spjöldum með myndum / Briem letur

Stafrófið með Briem letri á litlum spjöldum með myndum.

Svartir stafir eða rauðir/grænir sérhljóðar og samhljóðar.

Blokkin á heimsenda - Að skrifa kjörbókarritgerð í FIMM skrefum

Hér er á ferðinni snjallt verkefni sem samþættir bókmenntir, lestur/lesskilning, hlustun, ritun og tjáningu um leið og nemendur læra að setja saman stutta kjörbókarritgerð í 5 einföldum skrefum.

1. skref: Kveikja. Hlusta á upplestur á fyrstu síðum bókarinnar: 
https://blokkinaheimsenda.net/verkefni-og-itarefni/
2. skref: Kynna bókina og gera lestraráætlun fyrir nemendur. /  Lesa bókina fyrir bekkinn. / Sitt lítið af hvoru.
3. skref: Vinna verkefnablöðin samhliða lestri.
4. skref: Nýta umræðupunktana og stýra bekkjarumræðum um söguna.
5. skref: Fara yfir leiðbeiningar um kjörbókarritgerð með nemendum og hvetja þá til að hefjast handa.


Nemendur lesa eða hlusta á verðlaunabókina Blokkin á heimsenda eftir Arndísi Þórarinsdóttur og Huldu Sigrúnu Bjarnadóttur. Samhliða lestri/hlustun vinna nemendur fjögur einföld verkefnablöð. Öll verkefnablöðin má nota sjálfstætt, en í þeim býr meira en er augljóst við fyrstu sýn. Ef nemendur fylla út vinnublöðin sem eru númeruð frá eitt til fjögur hafa þeir, án þess að átta sig á því, unnið megnið af vinnunni fyrir kjörbókarritgerð. 

Nemandi sem hefur þessi fjögur blöð til hliðsjónar, auk leiðbeininganna um kjörbókarritgerð, getur skrifað heildstæða ritgerð sem bæði dregur fram efnisatriði bókarinnar og skoðanir nemandans á henni.

Á vef bókarinnar https://blokkinaheimsenda.net/ er að finna fleiri skemmtileg verkefni og upplýsingar um höfunda.

Í pakkanum er að finna kennsluleiðbeiningar, umræðupunkta, verkefnablöð og leiðbeiningar fyrir nemendur um gerð kjörbókarritgerðar.
Hugtök: Sögusvið, innri tími , ytri tími, aðal- og aukapersónur, söguþráður / atburðarás, gagnrýni, útdráttur.

 

Orð og málsgreinar 3

8 verkefni.
Nemendur raða orðum í rétta röð, mynda málsgrein og skrifa hana niður.

Orð og málsgreinar 2

8 verkefni.
Nemendur raða orðum í rétta röð, mynda málsgrein og skrifa hana niður.

Orð og málsgreinar 1

8 verkefni.
Nemendur raða orðum í rétta röð, mynda málsgrein og skrifa hana niður.

Marie Curie

Af spjöldum mannkynssögunnar.
Fróðleikur, lesskilningur, orðarýni.i.
Texti um vísindamanninn Marie Curie ásamt lesskilningsverkefni og orðarýni.
Unnið með lýsingarorð.

 

Hægt að nálgast textann með stærra letri.

Handþvottur - spjöld

Hala niður, prenta, plasta, klippa, nýta.

Handþvottur í 4 skrefum

Hala niður, prenta, plasta og hengja upp.

Handþvottur - áminning

Hala niður, prenta, plasta og hengja upp.

Hvernig viðrar? Veðurtákn

Veðurtákn  fyrir algengustu veðrabrigði á Íslandi.

21 spjald í hentugri stærð fyrir veðurathuganir og -merkingar.
Tilvalið að plasta og taka veðrið daglega með nemendum.

 

Veðrið  veðurtákn veðurspá

Umgengni í fatahengi - Amboð

Þrjár mikilvægar reglur um umgengni í fatahenginu.
Nauðsynlegt að hafa reglurnar hangandi í fatahenginu til að vísa í og minna á.
Spjald í stærðinni A4 - tilvalið að plasta.

Fjórar grunnreglur í skólastofunni

Fjórar mikilvægar grunnreglur fyrir nemendur.
Höfum hendur og fætur hjá okkur, notum inniröddina, virðum vinnusvæði annarra og förum eftir fyrirmælum.
Fjögur spjöld A4. Tilvalið að plasta og hafa sýnilegt í kennslurýminu.

Mánuðirnir

Mánuðirnir 12 á litlum spjöldum.
Lítil mynd hjá hverjum mánuði sem vísar í árstíð.

Hvað á ég að gera?

Einfaldar leiðbeiningar um hvað eigi að gera þegar nemendur vantar aðstoð.
A4 spjald sem tilvalið er að plasta og hafa sýnilegt á vegg eða nemendaborði.
 

Þríhyrningar

Allt um einkenni þríhyrninga.
Rétthyrndur þríhyrningur , jafnarma þríhyrningur, jafnhliða þríhyrningur og mishliða þríhyrningur.

Þríhyrningar

Hagnýtar upplýsingar um þríhyrninga.
Amboð - 4 spjöld
Amboð á einu blaði.