Nýtt á 123skóli

ROSALINGARNIR - verkefni

Fjölbreyttur verkefnapakki fyrir yngsta og miðstig úr bókinni Rosalingarnir eftir Kristjönu Friðbjörnsdóttur.
Vídeóupplestur á fyrstu köflum bókarinnar er að finna HÉR   - Höfundur les.

Þrautahefti Rosalinganna inniheldur orðasúpu, völundarhús, lesskilningsæfingu og litabók.
Skemmtihefti Rosalinganna er fjölbreytt verkefnahefti þar sem unnið er með bókmenntahugtök, uppbyggingu sögu og persónusköpun. Umræðupunktar, lesskilningur, túlkun og tjáning, upplýsingaleit og ritun og leikræn tjáning.

Tilboð í Bóksölunni - Rosalingarnir á 1.790 kr.
Bóksalan býður skólastofnunum að kaupa Rosalingana með sérstökum afslætti.
Kíktu í Bóksöluna. Nánari upplýsingar: 123skoli@123skoli.is

Meira um höfundinn og verk hans.

Framsögn og tjáning - Amboð með myndum

Amboð fyrir framsögn og tjáningu. 12 spjöld af stærðinni A5.
Hægt að nota á skjá, varpa upp, prenta út, plasta og hengja upp.

Greta Thunberg

Vísdómsorð

TED fyrirlestur Gretu frá því í desember 2018 má finna hér: https://www.youtube.com/watch?v=EAmmUIEsN9A

Tækifærisræða

Nemandi semur tækifærisræðu sem síðan er hægt að flytja fyrir hóp eða taka upp og senda kennara.
Gott að hafa FRAMSAGNARABOÐ til hliðsjónar.
Í pakkanum: 
Kynning á verkefninu.
Hugmyndir að ræðutilefnum.
Matskvarði
Matsblað fyrir kennara
Jafningjamat

Framsögn og tjáning - Amboð

Góð ráð og leiðbeiningar fyrir framsögn og tjáningu. 11 spjöld af stærðinni A5. 

Gísla saga Súrssonar - Tímaritun

Nemendur velja sér ritunarverkefni þar sem þeir nýta þekkingu sína á sögunni.  

Námsmatskvarði fylgir.

Gísla saga Súrssonar - Lokaverkefni

Nemendur geta valið milli þriggja verkefna. Myndasaga, stuttmynd og dagbókarskrif.
Ítarleg verklýsing, markmið og námsmatskvarði fylgir öllum verkefnum.

Englar alheimsins - Ritun og skilningur

Ritun, rýni og skilningur. 
Fjögur ritunarverkefni sem tilvalið er að vinna eftir lestur bókarinnar.
Námsmatskvarði fylgir.

Englar alheimsins - Lestrarkönnun 1

Könnun á skilningi eftir lestur fyrri hluta bókarinnar .

Englar alheimsins - Lestrarkönnun úr seinni hluta.

Könnun á skilningi eftir lestur seinni hluta bókarinnar .

Kjalnesinga saga - Krossapróf

Krossapróf úr efni Kjalnesinga sögu.

X - Ð Stafainnlögn / Æfingabók

Verkefnahefti - stafainnlögn.

Öll verkefnin á einum stað með forsíðu.

Stafainnlögn, lestrarkennsla, vinnubók

Kjalnesinga saga - Spurningar úr 1. - 6. kafla

 Efnisspurningar úr köflum 1 - 6 í Kjalnesinga sögu.

Kjalnesinga saga - Spurningar úr 7. - 12. kafla

Efnisspurningar úr köflum 7 - 12 í Kjalnesinga sögu.