Nýtt á 123skóli

Ari Ólafsson - Our Choice

Orðasúpa, upplýsingakapphlaup, hönnunarverkefni og þýðing á enska textanum ásamt myndbandagerð.

Fróðleikur um Ævar Þór

Rafglærur um Ævar Þór Benediktsson rithöfund. 

Sérhljóðar - Finndu sérhljóðann

Nemendur skoða/lesa mynd og finna tvo sérhljóða í orðinu.

 

Sérhjóðar

Sérhljóðar - Hver er sérhljóðinn?

Nemendur skoða/lesa myndir og finna sérhljóðann í orðinu.

Samhljóði hittir sérhljóða - Æfingaspjöld

Tilvalið að skera niður og plasta. Nemendur draga sér spjald og æfa sig.

Verkefnahefti - Játningar mjólkurfernuskálds

Umræðupunktar og verkefnahefti við bókina Játningar mjólkurfernuskálds eftir Arndísi Þórarinsdóttur.

UM BÓKINA: Játningar mjólkurfernuskálds er drepfyndin saga um fermingarstúlku á villigötum, bleikklæddar kennarasleikjur og svarthærða gothara, sæta spurningakeppnisnörda – og allar spurningarnar sem er svo erfitt að svara.
Útgefandi: Forlagið

MEIRA um höfundinn og verk hans 

Verkefnahefti - Funi og Alda falda

Umræðupunktar og verkefnahefti við bókina Funi og Alda falda eftir Hilmar Örn Óskarsson.

UM BÓKINA: Funi veit ekkert skemmtilegra en að vera inni. Skemmtilegast af öllu finnst honum þó að vera inni OG í tölvunni. Mamma er ekki sammála og heimtar að hann fari út að leika og svoleiðis lagað getur gert Funa alveg ferlega fúlan. Einn góðan veðurdag þegar hann hangir úti, í einni af ferlegu fýlunum, hittir hann dularfulla stelpu sem fer með hann í stórkostlegt ferðalag.
Útgefandi: Bókabeitan

MEIRA um höfundinn og verk hans 

Billie Jean King og bardagi kynjanna

Af spjöldum mannkynssögunnar.

Fróðleikur, lesskilningur, ritun og textarýni og upplýsingaleit.
Texti um tenniskempuna og baráttukonuna  Billie Jean King  ásamt lesskilningsverkefni og orðarýni.

Drakúla greifi - Verkefnapakki

Skemmtilegt heildstætt verkefni byggt á sögunni um greifann frá Transylvaniu, Drakúla.

Hér er að finna fimm verkefni ásamt kennsluhugmyndum og tillögum að ítarefni.
- Upplýsingaleit og lesskilningsæfing
- Stafsetningarþjáflun
- Ritunaræfing
-Talað og hlustað / leikþáttur
- Skriftaræfing

Hentar vel í hringekjuvinnu fyrir nemendur á miðstigi.

 

Lestur, hlustun, lesskilningur, upplýsingaleit, ritun, sköpun, bókmenntir.

ALLAR BÆKURNAR - Heimalestur Omma 1 - 12

ALLAR OMMABÆKURNAR SAMAN Í EINUM PAKKA.
Til útprentunar.
60 
lestrarhefti sem styðja við stafainnlögn.
Byrjendakennsla í lestri og stafainnlögn.

Stafir: ó, l, i, t, á, r, a, m, s, k, o, í, e, f, u, g, d, ú, b, h, ö, n, þ, v, x, ð, p, æ, j, au, ey, ei
Orð: og, ég, ekki
 
Heftin eru hér í stærð A4 en henta vel til ljósritunar í A5, bókarform
Höfundur: Þórunn Elídóttir grunnskólakennari.
 
 

Heimalestur Omma 12 A B D

Þrjú lestrarhefti sem styðja við stafainnlögn.
Byrjendakennsla í lestri og stafainnlögn.

Stafir: ó, l, i, t, á, r, a, m, s, k, o, í, e, f, u, g, d, ú, b, h, ö, n, þ, v, x, ð, p, æ, j, au, ey, ei
Orð: og, ég, ekki
 
Heftin eru hér í stærð A4 en henta vel til ljósritunar í A5, bókarform
Höfundur: Þórunn Elídóttir grunnskólakennari.
 

Heimalestur Omma 11 A B

Tvö lestrarhefti sem styðja við stafainnlögn.
Byrjendakennsla í lestri og stafainnlögn.

Stafir: ó, l, i, t, á, r, a, m, s, k, o, í, e, f, u, g, d, ú, b, h, ö, n, þ, v, x, ð, p, æ , j
Orð: og, ég, ekki
 
Heftin eru hér í stærð A4 en henta vel til ljósritunar í A5, bókarform
Höfundur: Þórunn Elídóttir grunnskólakennari.
 

Heimalestur Omma 10 ABDEF

Fimm lestrarhefti sem styðja við stafainnlögn.
Byrjendakennsla í lestri og stafainnlögn.

Stafir: ó, l, i, t, á, r, a, m, s, k, o, í, e, f, u, g, d, ú, b, h, ö, n, þ, v, x, ð
Orð: og, ég, ekki
 
Heftin eru hér í stærð A4 en henta vel til ljósritunar í A5, bókarform
Höfundur: Þórunn Elídóttir grunnskólakennari.
 

Samheitaspilið

42 samheiti á litlum spjöldum

Spilareglur:

Tveir og tveir spila saman.

Spjöldin eru klippt út og lögð á hvolf á borð. Nemandi dregur spjald og les upp fyrra orðið. Spilafélagi giskar á hitt orðið (samheitið) á spjaldinu. Ef hann giskar rétt fær hann spjaldið til sín. Nemendur skiptast á að draga og giska.