Heimilisfræði - Leifturspjöld / sjónrænt skipulag
Leifturspjöld (Flashcards), merkimiðar og yfirlit yfir skammstafanir.
Orðaleikur 2 - æfingahefti / 100 algengustu orðin
Orðaleikur með nokkur af 100 algengustu orðum í íslensku.
Nemendur leika sér með orðmyndir; lesa, spora, skrifa, lita, leita og fleira.
Orð í þessu verkefnahefti: Eða, ef, með, svo, úr, þá, þegar, því, sem, og, upp.
Heimalestur - skráningarhefti fyrir tvö tungumál
Skráningarhefti fyrir heimalestur á haustönn. Hentar þeim sem vilja lesa á tveimur tungumálum.
Ágúst - desember.
Tvö skjöl:
A4 - þegar nota á ljósritunarvél til að gera Booklet og brjóta.
Word skjal sem hægt er að aðlaga og/eða prenta sem Booklet.
Ólympíuleikar - VERKEFNAHEFTI Eldri
Fróðleikur og verkefni um Ólympíuleikana.
Lestextar, lesskilningsæfingar, ritun, orðarýni, upplýsingaöflun og grúsk.
Dagsskipulag / stór spjöld - sjónrænt skipulag
Stór spjöld
Skráningarhefti f. heimalestur
Skráningarhefti fyrir heimalestur á haustönn. Gildir í 18 vikur.
Lesið alla virka daga. Nemandi metur lestrarstundina.
Tvö skjöl:
PDF A4 - tilvalið til að láta ljósritunarvél gera Booklet og brjóta.
PDF A5
Orðaleikur 1 - æfingahefti / 100 algengustu orðin
Orðaleikur með nokkur af 100 algengustu orðum í íslensku.
Nemendur leika sér með orðmyndir; lesa, spora, skrifa, lita, leita og fleira.
Orð í þessu verkefnahefti: Ég, hún, sér, það, þau, þeir, þessi, þú, við, hann.
Merkimiðar í kennslustofuna - 28 spjöld og form til að bæta við
Sjónrænt skipulag - Grunnskóli / stundatafla
Vikudagarnir
Vikudagarnir á litríku amboði.
D - Ú - B Stafainnlögn / Æfingabók
Verkefnahefti - stafainnlögn.
Öll verkefnin á einum stað með forsíðu.
Stafainnlögn, lestrarkennsla, vinnubók