Stjörnustærðfræði - Fyrstu skrefin í samlagningu og frádrætti
Nemendur telja stjörnur og æfa sig í samlagningu og frádrætti.
Bókahillan - Yndislestur yfir önnina
Nemandi velur sér bækur sem hann langar að lesa yfir önnina og skráir heiti þeirra á bókakápurnar. Þegar hann lýkur við bók litar hann viðeigandi kápu eða teiknar jafnvel kápumynd. Hentar vel nemendum á öllum aldri sem eru orðnir vel læsir og sjálfstæðir í lestrinum.
Góð tilbreyting frá hefðbundinni blaðsíðuskráningu.
Ólympíuleikar - VERKEFNAHEFTI Eldri
Fróðleikur og verkefni um Ólympíuleikana.
Lestextar, lesskilningsæfingar, ritun, orðarýni, upplýsingaöflun og grúsk.
A4 Stafaspjöld / Bókstafirnir / Stafrófið
Bókstafirnir í stærð A4.
Orðaleikur 2 - æfingahefti / 100 algengustu orðin
Orðaleikur með nokkur af 100 algengustu orðum í íslensku.
Nemendur leika sér með orðmyndir; lesa, spora, skrifa, lita, leita og fleira.
Orð í þessu verkefnahefti: Eða, ef, með, svo, úr, þá, þegar, því, sem, og, upp.
Stafrófsspjald - til að hafa á borði.
Hægt að merkja með nafni nemanda eða texta að eigin vali.
Dagsskipulag / stór spjöld - sjónrænt skipulag
Stór spjöld
Czytanie w domu - skráningarhefti á pólsku fyrir heimalestur
Ágúst - desember
Skráningarhefti fyrir heimalestur á haustönn.
Tvö skjöl:
PDF A4 - tilvalið til að láta ljósritunarvél gera Booklet og brjóta.
Word skjal sem hægt er að aðlaga og/eða setja upp í Booklet.
Czytanie w domu - skráningarhefti á pólsku fyrir heimalestur
Ágúst - desember
Skráningarhefti fyrir heimalestur á haustönn.
Tvö skjöl:
PDF A4 - tilvalið til að láta ljósritunarvél gera Booklet og brjóta.
Word skjal sem hægt er að aðlaga og/eða setja upp í Booklet.
Hver er forsetinn? Léttur lesskilningur um forseta Íslands
Nemendur lesa sér til um alla forseta Íslands frá upphafi og leysa þrautir.
Forsetar Íslands
Lestrarkort í skólastofuna
Mánuðir með dagafjölda
Gott að plasta og hengja upp á vegg.
Á hverju spjaldi er fjöldi daga í mánuðinum.
Heimalestur - skráningarhefti fyrir tvö tungumál
Skráningarhefti fyrir heimalestur á haustönn. Hentar þeim sem vilja lesa á tveimur tungumálum.
Ágúst - desember.
Tvö skjöl:
A4 - þegar nota á ljósritunarvél til að gera Booklet og brjóta.
Word skjal sem hægt er að aðlaga og/eða prenta sem Booklet.