Ritun- yngri

Geimveran mín og plánetan

Skemmtilegt ritunarverkefni þar sem nemandi skapar sína eigin geimveru og segir frá degi í lífi hennar. Verkefnið tengist einnig markmiðum Aðalnámskrár í náttúrufræði þar sem sögusvið frásagnarinnar er pláneta í sólkerfinu okkar.

Ég bý til málsgrein!

Nemandi velur sérhljóða úr skýi og skrifar málsgrein sem byrjar á bókstafnum sem hann velur.

Allskonar örsögur

Örsögur eru skemmtilegt ritunarform. Hér eru sjö tegundir af örsögugrunnum; Drekar, draugar, útivist og íþróttir, goðverur, skrímsli, vampírur og skátalíf. Eitthvað við allra hæfi. :)

Form fyrir myndasögugerð

A4 form (6 rammar)  fyrir myndasögur. Titilblað og annað án titils.

Fyrirmyndarmálsgrein - Æfing

Æfing í ritun fyrirmyndarmálsgreina.

Fyrirmyndarmálsgrein - verkefni 1

Verkefni með amboðum þar sem nemandi á að skrifa 5 fyrirmyndarmálsgreinar.

Fyrirmyndarmálsgrein - verkefni 2

Verkefni með amboðum þar sem nemandi á að skrifa 5 fyrirmyndarmálsgreinar við mynd.

Fyrirmyndarmálsgrein - verkefni 3

Verkefni með amboðum þar sem nemandi á að skrifa 5 fyrirmyndarmálsgreinar við mynd.

Fyrirmyndarmálsgrein - verkefni 4

Verkefni með amboðum þar sem nemandi á að skrifa 5 fyrirmyndarmálsgreinar við mynd.

Fyrirmyndarmálsgrein - verkefni 5

Verkefni með amboðum þar sem nemandi á að skrifa 5 fyrirmyndarmálsgreinar við mynd.

Fyrirmyndarmálsgrein - VERKEFNI 6

Verkefni með amboðum þar sem nemandi á að skrifa 5 fyrirmyndarmálsgreinar við mynd.

Geimverur í garðinum

Einfalt og skemmtilegt ritunarverkefni. Nemandi skrifar nokkrar fyrirmyndarmálsgreinar um geimverurnar sem lentu geimskipi sínu í garðinum hans. Kveikjuorð fylgja verkefninu.

Málsgreinar við mynd - Fólk í bíl

Verkefnablað í framsögn þar sem nemendur skrifa málsgreinar við mynd og flytja svo verkefnið fyrir samnemendur sína. Það er skemmtilegt þegar nemendur uppgötva að málsgreinarnar verða að sögu. Það reynist börnum oft auðveldara að fá fyrirmæli um að skrifa málsgreinar um mynd heldur en að skrifa sögu.

Orðalisti

Þessi orðalisti hentar vel þegar nemandi er að byrja að skrifa. Tvö blöð þar sem á öðru blaðinu eru sagnorð.

Orðalisti yfir dýr

Orðalisti yfir dýr þar sem er mynd af dýri og orð við.

Orðalisti yfir liti

Orðalisti yfir litina gulur, rauður, grænn, blár, svartur, bleikur og hvítur.

Persónusköpun - Sögugerð - fyrir byrjendur

Tvö blöð til að fylla út fyrir persónusköpun.