Persónusköpun - Sögugerð - fyrir byrjendur

Tvö blöð til að fylla út fyrir persónusköpun.
Tvö blöð til að fylla út fyrir persónusköpun.  Annað blaðið þegar unnið er með dýr og hitt þegar unnið er með fólk.
Nemendur eru leiddir áfram og setja orð inn sem þeir nota síðan til að búa til málsgreinar sem segja frá dýri eða fólki.