Ritun

Geimveran mín og plánetan

Skemmtilegt ritunarverkefni þar sem nemandi skapar sína eigin geimveru og segir frá degi í lífi hennar. Verkefnið tengist einnig markmiðum Aðalnámskrár í náttúrufræði þar sem sögusvið frásagnarinnar er pláneta í sólkerfinu okkar.

Örsögur

 Örsögur eru skemmtilegt ritunarform. Hér eru sjö tegundir af örsögugrunnum; Drekar, draugar, útivist og íþróttir, goðverur, skrímsli og vampírur og skátalíf. Eitthvað við allra hæfi. :)

Ég bý til málsgrein!

Nemandi velur sérhljóða úr skýi og skrifar málsgrein sem byrjar á bókstafnum sem hann velur.

Álfar og huldufólk

Ritunarverkefni sem hentar vel þegar unnið er með þjóðsögur. Nemandi hefur val um þrjú verkefni; endursögn, frásögn eða umfjöllun á fræðilegum nótum. Matskvarði fylgir verkefninu.

Allskonar örsögur

Örsögur eru skemmtilegt ritunarform. Hér eru sjö tegundir af örsögugrunnum; Drekar, draugar, útivist og íþróttir, goðverur, skrímsli, vampírur og skátalíf. Eitthvað við allra hæfi. :)

Einfaldur eða tvöfaldur samhljóði - ritunarverkefni

Einfaldar málsgreinar sem á að skrifa upp.

Form fyrir myndasögugerð

A4 form (6 rammar)  fyrir myndasögur. Titilblað og annað án titils.

Form fyrir myndasögugerð

A4 form (6 rammar)  fyrir myndasögur. Titilblað og annað án titils.

Fyrirmyndarmálsgrein - Æfing

Æfing í ritun fyrirmyndarmálsgreina.

Fyrirmyndarmálsgrein - verkefni 1

Verkefni með amboðum þar sem nemandi á að skrifa 5 fyrirmyndarmálsgreinar.

Fyrirmyndarmálsgrein - verkefni 2

Verkefni með amboðum þar sem nemandi á að skrifa 5 fyrirmyndarmálsgreinar við mynd.

Fyrirmyndarmálsgrein - verkefni 3

Verkefni með amboðum þar sem nemandi á að skrifa 5 fyrirmyndarmálsgreinar við mynd.

Fyrirmyndarmálsgrein - verkefni 4

Verkefni með amboðum þar sem nemandi á að skrifa 5 fyrirmyndarmálsgreinar við mynd.

Fyrirmyndarmálsgrein - verkefni 5

Verkefni með amboðum þar sem nemandi á að skrifa 5 fyrirmyndarmálsgreinar við mynd.

Fyrirmyndarmálsgrein - VERKEFNI 6

Verkefni með amboðum þar sem nemandi á að skrifa 5 fyrirmyndarmálsgreinar við mynd.

Fyrirmyndarmálsgreinar - Áhugamál

Krefjandi verkefni sem þjálfar í senn stafsetningu, málfræði og ritun. Nemendur eiga að skrifa 10 fyrirmyndarmálsgreinar, bæði stuttar og langar um áhugamál sem þeir þekkja, hafa heyrt af eða langar að kynnast. Þeir fylgja svo nákvæmum fyrirmælum og eiga að uppfylla ákveðin skilyrði s.s. að koma fyrir ákveðnum greinarmerkjum og samtenginum,  eða nota orð sem falla undir ákveðnar stafsetningarreglur. Í lokin nýtir nemandi sér gátlista til að fara yfir verkefnið

Geimverur í garðinum

Einfalt og skemmtilegt ritunarverkefni. Nemandi skrifar nokkrar fyrirmyndarmálsgreinar um geimverurnar sem lentu geimskipi sínu í garðinum hans. Kveikjuorð fylgja verkefninu.