Unglingastig / 8. - 10. bekkur

Ólympíuleikar - VERKEFNAHEFTI Eldri

Fróðleikur og verkefni um Ólympíuleikana. 
Lestextar, lesskilningsæfingar, ritun, orðarýni, upplýsingaöflun og grúsk.

 

Áætlun - skráningarform

Nemendur áætla sjálfir verkefni fyrir vikuna og skrá námsframvindu. Kennari metur vinnu nemanda í lokin. Sex línur/verkefni.
Word skjal

Dagbókin

Nemendur skipuleggja námið og heimavinnu.
Word skjal til útfyllingar og pdf til útprentunar.

Englar alheimsins - Lestrarkönnun 1

Könnun á skilningi eftir lestur fyrri hluta bókarinnar .

Englar alheimsins - Lestrarkönnun úr seinni hluta.

Könnun á skilningi eftir lestur seinni hluta bókarinnar .

Fótboltastærðfræði

Verkefnahefti - 10 síður og lausnir
Hentar nemendum frá miðstigi. 
Lesskilningur, talnaskilningur, reikningsaðgerðir í bland við skemmtilegar þrautir..

Framsögn og tjáning - Amboð

Góð ráð og leiðbeiningar fyrir framsögn og tjáningu. 11 spjöld af stærðinni A5. 

Gísla saga Súrssonar - Lokaverkefni

Nemendur geta valið milli þriggja verkefna. Myndasaga, stuttmynd og dagbókarskrif.
Ítarleg verklýsing, markmið og námsmatskvarði fylgir öllum verkefnum.

Gísla saga Súrssonar - Tímaritun

Nemendur velja sér ritunarverkefni þar sem þeir nýta þekkingu sína á sögunni.  

Námsmatskvarði fylgir.

Gæluverkefnið

 Nemendur velja sér viðfangsefni til að vinna að, fræðast um eða þjálfa sig í innan ákveðins tímaramma. 
 

Heimavinna að eigin vali

Nemandi skipuleggur og áætlar sér heimavinnu.
Val um  Word / PDF skjal

Hungurleikarnir - Verkefnahefti

Efnisspurningar, umræðupunkta, ritunarverkefni, krossgátu og margt fleira er að finna í þessum veglega verkefnapakka við bókina Hungurleikarnir eftir Suzanne Collins.

Um bókina:
Á rústum staðar sem eitt sinn hét Norður-Ameríka er ríkið Panem; höfuðborgin Kapítól umkringd tólf umdæmum sem hvert hefur sín sérkenni. Á hverju ári skipa yfirvöld í Kapítól umdæmunum að senda einn strák og eina stelpu að keppa á Hungurleikunum. Keppnin er sýnd í beinni útsendingu um allt land og reglurnar eru einfaldar – sá sigrar sem heldur lífi.
Katniss Everdeen er sextán ára og vekur athygli um allt Panem þegar hún býðst til að taka þátt í Hungurleikunum í stað systur sinnar. Með henni úr Tólfta umdæmi fer bakarasonurinn Peeta. Sjálf á Katniss ekki von á öðru en að hún gangi í opinn dauðann, en sjálfsbjargarviðleitni hennar er meiri en flestra annarra og Peeta leikur leikinn á alveg nýjan máta.
Hungurleikarnir er fyrsta bók í þríleik eftir Suzanne Collins. Bækurnar hafa notið gríðarlegra vinsælda undangengin ár, vermt efstu sæti metsölulista og hlotið bestu meðmæli ritdómara.

 

Magnea J. Matthíasdóttir þýddi.
Útgefandi: JPV/Forlagið

Kjalnesinga saga - Krossapróf

Krossapróf úr efni Kjalnesinga sögu.

Kjalnesinga saga - Spurningar úr 13. - 18. kafla

Efnisspurningar úr 13. - 18. kafla í Kjalnesinga sögu.

Kjalnesinga saga - Spurningar úr 1. - 6. kafla

 Efnisspurningar úr köflum 1 - 6 í Kjalnesinga sögu.

Kjalnesinga saga - Spurningar úr 7. - 12. kafla

Efnisspurningar úr köflum 7 - 12 í Kjalnesinga sögu.

Kjalnesinga saga - Svör við spurningum úr 1. - 18. kafla

Svör við efnisspurningum úr Kjalnesinga sögu.