Unglingastig / 8. - 10. bekkur

Kvikmyndagagnrýni

Leiðbeiningar um hvernig best er að bera sig að við að gagnrýna kvikmyndir.
Námsmatskvarði fylgir.

gagnrýni - ritun - tjáning

Laxdæla saga - Spurningar og svör úr 1. - 16. kafla

Spurningar og svör úr 1. - 16. kafla

Laxdæla saga - Spurningar og svör úr 17. - 34. kafla

Spurningar og svör úr 17. - 34. kafla

Laxdæla saga - Verkefni: Sendibréf

Verkefni tengt Laxdæla sögu, markmið, námsmat og leiðbeiningar.
Nemendur setja sig í spor sögupersóna og nýta þekkingu sína á Laxdælu við bréfaskrif.
 

Reikniaðgerðir - Orðaforði: Plús, mínus, margföldun, deiling og samasem

5 spjöld - A4
Orðaforði og reikniaðgerðir.

 

 

 

Plús, samlagning, mínus, frádráttur, margöldun, sinnum, deiling, skipt á milli, samasem, jafnt og, 

 

Tækifærisræða

Nemandi semur tækifærisræðu sem síðan er hægt að flytja fyrir hóp eða taka upp og senda kennara.
Gott að hafa FRAMSAGNARABOÐ til hliðsjónar.
Í pakkanum: 
Kynning á verkefninu.
Hugmyndir að ræðutilefnum.
Matskvarði
Matsblað fyrir kennara
Jafningjamat