Nýtt á 123skóli

Samlagning - Dodawanie

Teiknimyndasöguform.

Leikur að orðum

Skemmtilegur stafa-/orðaleikur úr smiðju Þórunnar Elídóttur.

Spjöldin klippt.  Nemendur fá spjöld og eiga síðan að finna þann sem er 
með sama orð á sínu spjaldi. Nemendur eiga að setjast/eða standa saman 

 

Lestrarspjöld: Samhljóði + sérhljóði

48 handhæg og góð spjöld sem henta vel í lestrarþjálfun.
Samhljóði hittir sérhljóða.

100 algengustu orðin á rafglærum - Kórlestur

100 algengustu orðin rúlla á skjá.(rafglærur)
Nemendur reyna að vera fljótir að lesa og hafa gaman af. Tilvalið að vinna með bekknum í heild og nota kórlestur.

Atkvæði 3

Orð og atkvæði

Atkvæði 2

 Atkvæði

Orð og mynd

Atkvæði 1

 Atkvæði

Orð og mynd

Allt um rithöfundinn Ævar Þór Benediktsson

Allt sem þú þarft að vita um Ævar Þór 'vísindamann' Benediktsson rithöfund!
Fróðleiksmolar, lesskilningsþrautir og bókarýni.

Allt um lestrarátak Ævars vísindamanns: www.visindamadur.com

Napóleon Bónaparte

Af spjöldum mannkynssögunnar.
Fróðleikur, lesskilningur, orðarýni, ritun, endursögn og málfræði.
Texti um Napóleon Bónaparte Frakklandskeisara ásamt lesskilningsverkefni og orðarýni.
Unnið með sagnorð.

 

Hægt að nálgast textann með stærra letri.

Nefnuhraði - Bókstafir / Tvö hljóð

Þjálfunarverkefni - Nefnuhraði / Tvö hljóð

Nefnuhraði - Bókstafir

Þjálfunarverkefni - Nefnuhraði / Bókstafir