Nýtt á 123skóli

Mynd og stafur X - Ð

Nemendur skoða mynd og finna fyrsta stafinn í orðinu.

Stafur og mynd X - Ð

Nemendur skoða staf og finna viðeigandi mynd.

Stafur og mynd T - H - V

Nemendur skoða stafi og finna myndir sem passa við.

Mynd og stafur T- H - V

Nemendur skoða mynd og finna fyrsta stafinn í orðinu.

Apollo 13

Af spjöldum mannkynssögunnar.

Fróðleikur, lesskilningur, ritun og endursögn og málfræði.
Texti um geimferjuna Apollo 13 ásamt lesskilningsverkefni og orðarýni.
Unnið með lýsingarorð.

 

Hægt að nálgast textann með stærra letri.

Stafur og mynd - P Æ J

Nemendur skoða staf og finna mynd sem við á.

Mynd og stafur - P Æ J

Nemendur skoða mynd og finna fyrsta stafinn í orðinu.

Nefnuhraði 2

Þjálfunarverkefni - nefnuhraði

Nefnuhraði 1

Þjálfunarverkefni - nefnuhraði

JUSTIN BIEBER - Allt sem þú þarft að vita um kappann og meira til

Justin Bieber heldur tónleika á Íslandi í byrjun september 2016. Hann er ungur að árum en hefur þó verið lengi í bransanum og náð ótrúlegum árangri. En það er óhætt að segja að skiptar skoðanir séu um kappann.

Hér er á ferðinni heildstætt verkefni með áherslu á lestur og skilning, framsögn og tjáningu, skoðanaskipti, ritun og sköpun.
Nemendur lesa sér til um Bieber, grúska á netinu í leit að ítarupplýsingum, lesa milli lína, tjá skoðanir sínar og hlusta á tónlist svo eitthvað sé nefnt.

Góða skemmtun!

Stafur og mynd H - Ö - N

Nemendur skoða staf og finna mynd sem á við.

Mynd og stafur - H - Ö - N

Nemendur skoða mynd og finna fyrsta stafinn í orðinu.

Teningaritun

Allt sem þarf í þessa ritunarkveikju er teningur og ímyndunarafl.
Söguna má svo spinna í tölvu, á blað eða munnlega. 
Skemmtilegt og einfalt verkefni sem vekur ávallt lukku og kveikir á ímyndunaraflinu!

100 algengustu orðin - Stór spjöld

100 algengustu orð í íslenskri tungu.
Stór spjöld (A5)

100 algengustu orðin - Lítil spjöld

100 algengustu orð í íslensku á einum stað. 
Lítil spjöld sem tilvalið er að klippa niður og nýta með nemendum.

Amboð - Náttúruvernd, þjóðgarðar, mengun

Þrjú spjöld. Náttúruvernd - Þjóðgarðar - Mengun
pdf til útprentunar.
Rafglærur

Farfuglar - lesskilningsverkefni

Lesskilningsverkefni um farfuglana.

4 síður af fróðleik og verkefnum tengdum lesnum texta.

Farfuglar, farfugl, vorboði, Heiðlóa, lóa, margæs, rauðbrystingur, spói, steindepill, kría, bjartmávur, haftyrðill, æðarkóngur, gráhegri,  helsingi, blesgæs, sanderla, tildra,  vetrargestir, varpfuglar, staðfuglar, fuglarannsóknir, fuglamerkingar.