Nýtt á 123skóli

Mynd og stafur - DÚB

Nemendur skoða mynd og finna fyrsta stafinn í orðinu.

Símtal - Brotinn skjár

Heppilegt verkefni fyrir námsfélaga. Nemendur semja samtal í síma
Æfing í að óska eftir þjónustu / bera upp erindi / fá upplýsingar.
Hvernig er best að hefja símtal? Bera upp erindi? Kveðja og þakka fyrir? 

Framsögn, tjáning, símtal, samtal, samskipti

Hænur - lesskilningur

Lesskilningsæfing fyrir byrjendur í lestri.

Fjölbreytt verkefni á tveimur síðum.

Orðaforði: hæna, hænur, hani, egg, verpa,kambur, fjaðrir, gala, gagga.

 

 

 

Allt um greinarmerki - Yfirlit

Punktur, komma, spurningarmerki, upphrópunarmerki, tvípunktur, gæsalappir

Símtal - Að skilja eftir skilaboð

Heppilegt verkefni fyrir námsfélaga. Nemendur semja samtal í síma
Æfing í að skilja eftir skilaboð.
Hvernig er best að hefja símtal? Bera upp erindi? Kveðja og þakka fyrir? 

Framsögn, tjáning, símtal, samtal, samskipti

Símtal - Að panta pítsu

Heppilegt verkefni fyrir námsfélaga. Nemendur semja samtal í síma.
Viðskiptavinur hringir og pantar pítsu. Starfsmaður tekur við pöntun.
Hvernig er best að hefja símtal? Bera upp erindi? Kveðja og þakka fyrir? 

Framsögn, tjáning, símtal, samtal, samskipti
 

Hestar - lesskilningur

Lesskilningsverkefni fyrir byrjendur í lestri.

Fjölbreytt verkefni á tveimur síðum.

Orðaforði:

Íslenski hesturinn, fet, brokk, stökk, tölt, skeið, hestur, klár, fákur, foli, meri, hryssa, folald, knapi, hnakkur, taumur, hjálmur, hneggja, frýsa.

Samlagning - að geyma 2

Svona á að geyma!

Samlagning, að geyma, leggja saman, samlagning,eining, tugur, hundrað.

Samlagning - að geyma

Svona á að geyma!

Samlagning, að geyma, leggja saman, eining, hundrað tugur.

Samlagning - uppsett dæmi

Svona eru dæmi sett upp!

Samlagning, leggja saman, eining, tugur, hundrað, summa.

Góðir vinir

Þetta er kannski ekki tæmandi listi en eihvers staðar þarf að byrja.

Vinaátta, hjálpsemi, hreinskilni, skilningsríkur, hughreystandi, hrósa, hlusta, treysta, fyrirgefa, skiptast á, leika saman

Gömlu íslensku mánuðirnir orðarugl

Sígilt orðaruglsverkefni.

Gömlu mánaðarheitin eru falin í orðaruglinu.

haustmánuður, sólmánuður, þorri, ýlir, skerpla, einmánuður, tvímánuður, harpa, góa, heyannir, gormánður, mörsugur.

Þorrinn - lesskilningsverkefni.

Átta síðna verkefnahefti um þorra, þorrablót og þorramat.

Verkefnaheftið er byggt upp með stuttum textum og verkefnum sem á eftir koma.

þorrinn, þorrablót, þorramatur, þorrablót, matvinnsluaðferð, bónadagur, þorraþræll, góa, góuþræll, súrsun, söltun, reyking, söltun, þurrkun, kæsing,

Kvikmyndarýni - Star Wars

Star Wars æði hefur gripið um sig að nýju. Það er því tilvalið að skoða aðeins sögu þessarar gríðarvinsælu kvikmyndaseríu. Heildstætt verkefni með fróðleik um myndirnar og handritshöfundinn í bland við smá lesskilning, málfræðigrúsk og ritun.