Nýtt á 123skóli

Kettir - lesskilningur

Lesskilningsverkefni fyrir byrjendur í lestri.

Fjölbreytt verkefni á tveimur síðum.

Orðaforði:

húsdýr, gæludýr, spendýr, kettlingur, gjóta, læða, fress, högni, mjálma, mala, hvæsa,  klær, loppa, veiðihár.

Hundar - lesskilningur

Lesskilningsverkefni fyrir byrjendur í lestri.

Fjölbreytt verkefni á tveimur síðum.

Orðaforði:

hundur, tík, hvolpur, rakki, gæludýr, spendýr, hvolpur, gjóta, gelta, urra, ýlfra.

Landafræði Íslands - vinnubók

Landafræði Íslands - verkefnahefti. Fjölbreytt ritunarverkefni er reyna á sjálfstæð vinnubrögð, upplýsingaleit og grúsk.  Nemendur skoða heimabyggð, segja frá uppáhalds staðnum sínum, skoða uppruna sinn, skipuleggja skoðunarferðir fyrir ferðamenn, gera ritgerð og halda kynningu svo eitthvað sé nefnt. Frábær verkefnapakki eftir reyndan grunnskólakennara - verkefni sem vakið hafa lukku meðal nemenda. :)

 

Heimabyggð, landshlutar, Vesturland, Vestfirðir, Norðurland, Austurland, Austfirðir, Suðurland, Suðurnes, hálendi.

Ég er kominn heim - Um lagið

Unnið með textann: Ég er kominn heim 
Fróðleikur á rafglærum, textarýni, lesskilningur, ritun og tjáning.

Stafur og mynd O - Í - E

Nemendur skoða staf og finna mynd sem við á.

Stafur og mynd F - U - G

Nemendur skoða staf og finna mynd sem við á.

Mynd og stafur O - L - I

Nemendur skoða mynd og finna fyrsta stafinn í orðinu.