JÓLAPAKKINN

Ég er jólasveinninn!!!

Stórskemmtilegt Talað og hlustað verkefni þar sem nemendur bregða sér  í hlutverk jólasveins og flytja lítinn leikþátt/kynningu fyrir samnemendur. Nemendur semja textann sjálfir. Vekur alltaf milkla lukku.

Aðventan - rafglærur

 Fróðleikur um aðventuna.

Íslensku jólasveinarnir - lestur og skilningur

Verkefnahefti um íslensku jólasveinana.  13 verkefnablöð.
Stuttir lestextar um gömlu góðu íslensku jólasveinana.
Fjölbreytt verkefni, málfræði, stafsetning, ritun, orðaleikir, lesskilningur.
Stórskemmtilegar myndir af körlunum kátu  eftir Guðlaugu Marín Gunnarsdóttur prýða hvern lestexta.

 

 

Dundað í desember

 Þrauta - og litabók með jólalegum verkefnum.

Fyrirmyndarmálsgreinar - þyngdarstig 1

Skemmtilegt stafsetningarverkefni fyrir 2. - 4. bekk.

Jólagjöfin

Léttlestrarbók um jólasvein.

Jólaguðspjallið

Kraftbendlasýning með fallegum myndum.

Jólakort - jólabjöllur

 Kort til að lita og klippa út.

Jólakort - jólasveinn

 Jólakort til að klippa út og lita.

Jólakort - jólatré

Kort til að klippa út og lita.

Jólalegar fyrirmyndarmálsgreinar

Stafsetningarþjálfun sem hentar vel fyrir nemendur í 5. - 7. bekk.

Jólalegt ritunarverkefni - Þyngdarstig 1

Þyndarstig 1.
Nemandi velur milli þriggja hugmynda. Vísa, sendibréf eða ævintýri er tengist jólum. Sjálfsmat í lok verkefnis.

Jólalegt ritunarverkefni - Þyngdarstig 2

Nemandi velur milli þriggja hugmynda. Ferskeytla um jólasvein, frásögn eða ævintýri um jólaköttinn. Námsmat.

Jólaorð

Jólaleg orð á spjöldum