JÓLAPAKKINN

Jólasveinaspil

Spil fyrir 1 - 4 leikmenn.

Jólasveinavísur Jóhannesar úr Kötlum

Vísurnar hans Jóhannesar úr Kötlum um jólasveinana á rafglærum lifna við með myndum eftir Guðlaugu Marín Gunnarsdóttur.
Hentar vel í nestislestur eða kórlestur í hóp.

Lestu og litaðu - Jólasveinar

Nemandi les leiðbeiningar um hvernig lita skuli jólasveinana Stekkjarstaur, Stúf, Pottaskefil og Kertasníki. Óvænt aukaverkefni leynast á hverju blaði.

Lesskilningur