Jólasveinavísur Jóhannesar úr Kötlum

Vísurnar hans Jóhannesar úr Kötlum um jólasveinana á rafglærum lifna við með myndum eftir Guðlaugu Marín Gunnarsdóttur.
Hentar vel í nestislestur eða kórlestur í hóp.