Íslensku jólasveinarnir - lestur og skilningur

Verkefnahefti um íslensku jólasveinana.  13 verkefnablöð.
Stuttir lestextar um gömlu góðu íslensku jólasveinana.
Fjölbreytt verkefni, málfræði, stafsetning, ritun, orðaleikir, lesskilningur.
Stórskemmtilegar myndir af körlunum kátu  eftir Guðlaugu Marín Gunnarsdóttur prýða hvern lestexta.

 

 

Stekkjastaur, Giljagaur, Stúfur, Þvörusleikir, Pottaskefill Askasleikir Hurðaskellir Skyrgámur Bjúgnakrækir Gluggagægir Gáttaþefur Ketrkrókur og Kertasníkir.

Fjölbreytt verkefni, málfræði, stafsetning, ritun, orðaleikir, lesskilningur.

jólasveinverkefni, jólaverkefni, jólaverkefnahefti,