Gullmiði til samnemenda.
Nemendur fylgjast með góðri hegðun og framkomu samnemenda sinna og skrá það sem þeir verða vitni að á gullmiða. Miðinn er settur í box, merktur með nafni þess sem skrifar miðann.
Kennari les svo gullmiðana, en aðeins þá sem eru merktir. Sá sem fær gullmiðann fær að eiga hann.