Hestar - lesskilningur

Lesskilningsverkefni fyrir byrjendur í lestri.

Fjölbreytt verkefni á tveimur síðum.

Orðaforði:

Íslenski hesturinn, fet, brokk, stökk, tölt, skeið, hestur, klár, fákur, foli, meri, hryssa, folald, knapi, hnakkur, taumur, hjálmur, hneggja, frýsa.