Nýtt á 123skóli

1. Ó - L - I - orðaverkefni

Skrifa orð við mynd.

1. Ó - L - I - stafaverkefni

Stafirnir ó, l eða i eru skrifaðir við rétta mynd.
 

Algeng orð 7

Ævintýraleg stafsetningaverkefni.

1. Ó - L - I - ýmis verkefni

Hér eru sex verkefni tengd stöfunum ó, l og i. 

Geimverur í garðinum

Einfalt og skemmtilegt ritunarverkefni. Nemandi skrifar nokkrar fyrirmyndarmálsgreinar um geimverurnar sem lentu geimskipi sínu í garðinum hans. Kveikjuorð fylgja verkefninu.

Geimveran mín og plánetan

Skemmtilegt ritunarverkefni þar sem nemandi skapar sína eigin geimveru og segir frá degi í lífi hennar. Verkefnið tengist einnig markmiðum Aðalnámskrár í náttúrufræði þar sem sögusvið frásagnarinnar er pláneta í sólkerfinu okkar.

Spurningamerki

Spurningamerki í stærðinni A5.

Bókaskráning - Litlir miðar

Litlir skráningarmiðar til að halda utan um lesnar bækur. Henta vel til notkunar í lestrarmaraþoni eða þegar gera á  lestrarsúluritbekkjarins.

Fróðleiksmolar - Fræðibækur

Nemendur grúska í fræðibók að eigin vali og vinna verkefnablaðið. Hentar vel í hringekjuvinnu eða sem verkefni á skólasafni. Tilvalið að láta nemendur halda stutta kynningu á fróðleiksmolanum sínum í lok tímans.

Fróðleiksmolar - Lifandi vísindi

Nemendur velja sér eintak af Lifandi vísindum, grúska í því  og vinna verkefnablaðið. Hentar vel í hringekjuvinnu eða sem verkefni á skólasafni. Tilvalið að láta nemendur halda stutta kynningu á fróðleiksmolanum sínum í lok tímans.

Bók um bók

Inniheldur 4 síður. Stutt bókarýni. Nemandi segir stuttlega frá aðalpersónum, söguþræði og leggur mat sitt á bókina. Hentung stærð er  lítill blöðungur (booklet)  í stærð A5.

Merkispjöld fyrir hópa 1 - 5

Merkingar fyrir hópa: 1,2,3,4,5. Einnig hægt að flokka eftir litum: Gulur, rauður, grænn, blár og fjólublár.
Tilvalið til að merkja hringekjukassa, stöðvar eða einstök verkefni.

Merkispjöld fyrir hópa A - E

Lítil spjöld til að merkja hópa: A, Á, B, D og E. Einnig hægt að nota litina gulur, rauður, grænn og blár. Hentar vel á hringekjukassa, stöðvasvæði eða til að merkja borð.

Merkimiðar - Lukkumiðar Þinn texti / tvær stærðir

Lukkumerkimiðar. Stórir og litlir.

Settu þinn eigin texta.