Nýtt á 123skóli

Merkispjöld fyrir hópa 1 - 5

Merkingar fyrir hópa: 1,2,3,4,5. Einnig hægt að flokka eftir litum: Gulur, rauður, grænn, blár og fjólublár.
Tilvalið til að merkja hringekjukassa, stöðvar eða einstök verkefni.

Merkispjöld fyrir hópa A - E

Lítil spjöld til að merkja hópa: A, Á, B, D og E. Einnig hægt að nota litina gulur, rauður, grænn og blár. Hentar vel á hringekjukassa, stöðvasvæði eða til að merkja borð.

Merkimiðar - Lukkumiðar Þinn texti / tvær stærðir

Lukkumerkimiðar. Stórir og litlir.

Settu þinn eigin texta.

Neon merkimiðar - Þinn texti tvær stærðir

Flottir og áberandi neon merkimiðar.

Tvær stærðir - þinn eigin texti.

Regnboga merkimiðar - Þinn texti/Tvær stærðir

Líflegir regnbogamerkimiðar. Stórir og litlir.
Settu inn þinn eigin texta.

Merkimiðar - Doppur - Þinn texti/tvær stærðir

Flottir merkimiðar með doppum og neontexta. 
Stórir og litlir. 
Þú setur inn þinn eigin texta.

Börn eru eins og snjókorn - Vísdómsorð

A4 spjald
Vísdómsorð, Fleyg orð

Segðu ekki allt sem þú hugsar EN...

Segðu ekki allt sem þú hugsar EN...

Reglur í röðinni

Reglur til að styðjast við þegar nemendum er kennt að standa í röð.
1 spjald í stærðinni A4.

Umsjónarmaður vikunnar

 Spjald í stærðinni hálft A4 blað í landscape.
Hægt að plast og skrifa nafn umsjónamanns inná eða setja spjald með nafni hans á eftir því sem hver vill. Skreytt með litlum myndum af dýrum.

Umsjónamenn vikunnar

Spjald í stærðinni hálft A4 blað í landscape.
Hægt að plast og skrifa nöfn nemenda inná eða setja spjöld með nöfnum nemenda á eftir því sem hver vill. Skreytt með litlum myndum af dýrum.

Skráningarblað fyrir áætlun

Nemendur áætla sér sjálfir verkefni fyrir vikuna og skrá námsframvindu. Kennari metur vinnu nemanda í lokin. Fjórar línur/verkefni.

Myndræn námsáætlun - yfirlit yfir árið

Markmið vetrarins í öllum fögum skýr og aðgengileg nemendum og foreldrum þeirra. Stutta útgáfan af Aðalnámskrá! :)
Helstu námsþættir /markmið skólaársins listuð upp. Upplagt að hengja upp í stofu eða jafnvel senda heim til foreldra að hausti.

Hvaða bekkur er í þessari stofu?

A4 spjald til að merkja kennslustofuna. Hægt er að breyta texta í skjalinu.

Merkimiðar með engisprettu

Stærð 4,97 x 16 cm.
Hægt er að setja inn nöfn á merkimiðana.
Fimm merkimidar á blaði.

Námsfélagar - Leiðbeiningar

Leiðbeinandi spjald fyrir nemendur og kennara um námsfélaga.
Nemendur eru þjálfaðir í að aðstoða hvern annan við lausn verkefna.
Spjaldið er gott að hafa sýnilegt til að rifja upp með nemendum hlutverk námsfélaga.