Búkolla - Heildstætt verkefni

Heildstætt verkefni - 10 bls verkefnahefti ásamt Fallorðaspili. Hentar vel fyrir nemendur í 4. - 5. bekk.
Auk þess fylgir lengri, myndskreytt útgáfa af sögunni á PDF formi sem einnig er hægt að nálgast sem flettibók HÉR.
Læsi,bókmenntarýni; sögupersónur, sögutími, sögusvið, ritun, framsögn, stafróf, nafnorð; sérnöfn, samnöfn og fallbeyging, virk hlustun, skrift - Fyrirmyndarmálsgreinar
 
Amboð: