Þrjú spjöld með verkefnum. Í fyrstu tveim á að finna stafinn sem vantar og í þriðja verkefninu á að skrifa orð sem ríma við orð sem gefin eru upp.
Þrjú spjöld með verkefnum. Í fyrstu tveim á að finna stafinn sem vantar og í þriðja verkefninu á að skrifa orð sem ríma við orð sem gefin eru upp.
Það hefur gefist vel að plasta verkefnin og láta nemendur vinna með tússi við skriftir. Nemendum finnst það góð tilbreyting frá blöðum. Þannig er á hægt að hafa verkefnin í lit og þau því líflegri.
Hjá mér hafa nemendur oft valið að fara í þessi verkefni sem eru plöstuð þegar má velja.
Henta einnig sem áskorun.
Verkefnin eru í stærð A4.