Verkefni eftir lestur bókarinnar Tár úr steini e. Sveinbjörn I Baldvinsson.
Verkefni eftir lestur bókarinnar Tár úr steini. Nemendur eiga að segja frá hvar þeir halda að steinninn sé sem var áður tröllastrákur.
Gott er að leggja þetta verkefni vel inn með hugrenningum um hvað gæti hafa komið fyrir steininn.
Þegar nemandi kemur fram og segir frá á hann að kynna sig og segja síðan hvað hann heldur að hafi orðið um steininn.
Skemmtilegt verkefni þar sem ótalhugmyndir hafa komið frá nemendum.