Dragðu hlut

Dragðu hlut. Kennari hefur annað hvort spjöld með mynd af hlutum eða hlutina sjálfa í poka. Nemandi dregur sér spjald eða hlut og vinnur verkefnið út frá því.
Þetta verkefni geta nemendur annað hvort unnið einir eða með námsfélaga.