Amboð

Landafræði Íslands - vinnubók

Landafræði Íslands - verkefnahefti. Fjölbreytt ritunarverkefni er reyna á sjálfstæð vinnubrögð, upplýsingaleit og grúsk.  Nemendur skoða heimabyggð, segja frá uppáhalds staðnum sínum, skoða uppruna sinn, skipuleggja skoðunarferðir fyrir ferðamenn, gera ritgerð og halda kynningu svo eitthvað sé nefnt. Frábær verkefnapakki eftir reyndan grunnskólakennara - verkefni sem vakið hafa lukku meðal nemenda. :)

 

Heimabyggð, landshlutar, Vesturland, Vestfirðir, Norðurland, Austurland, Austfirðir, Suðurland, Suðurnes, hálendi.

Left and right

Vinstri - hægri

Left - right

Leikur að orðum

Skemmtilegur stafa-/orðaleikur úr smiðju Þórunnar Elídóttur.

Spjöldin klippt.  Nemendur fá spjöld og eiga síðan að finna þann sem er 
með sama orð á sínu spjaldi. Nemendur eiga að setjast/eða standa saman 

 

Leitarlestur

Amboð þegar leita á að upplýsingum um eða í texta.

Lestrarkort í skólastofuna

24 lestarkort fyrir skólastofuna.

Lestrarspjöld: Samhljóði + sérhljóði

48 handhæg og góð spjöld sem henta vel í lestrarþjálfun.
Samhljóði hittir sérhljóða.

Litir - Enska

Litirnir á ensku

Yellow, red, green, blue, black, white, purple, brown, pink, orange.

Mánuðir með dagafjölda

Mánuðirnir 12 á litlum spjöldum.
Gott að plasta og hengja upp á vegg.
Á hverju spjaldi er fjöldi daga í mánuðinum.

Mánuðirnir

Mánuðirnir 12 á litlum spjöldum með svörtum ramma.
Lítil mynd hjá hverjum mánuði sem vísar í árstíð.

Mánuðirnir

Mánuðirnir 12 á litlum spjöldum.
Lítil mynd hjá hverjum mánuði sem vísar í árstíð.

Months

Mánuðir ársins - spjöld með mynd við tilheyrandi árstíð.

 

Mynd og stafur - verkefnahefti

Allir stafirnir í einu hefti. 25 bls.
Nemendur skoða mynd og finna fyrsta stafinn í orðinu.

SJÁ LÍKA:  Stafur og mynd - verkefnahefti

Námsfélagar - Leiðbeiningar

Leiðbeinandi spjald fyrir nemendur og kennara um námsfélaga.
Nemendur eru þjálfaðir í að aðstoða hvern annan við lausn verkefna.
Spjaldið er gott að hafa sýnilegt til að rifja upp með nemendum hlutverk námsfélaga.
 

Nafnorð - Byrjendakennsla

Hvað eru nafnorð?

Nefnuhraði - Bókstafir

Þjálfunarverkefni - Nefnuhraði / Bókstafir

Nefnuhraði - Bókstafir / Tvö hljóð

Þjálfunarverkefni - Nefnuhraði / Tvö hljóð