Dagatal fyrir byrjendur

Grunnur sem gott er að plasta og hengja upp.
Mánuðir, vikudagar, mánaðadagar og ártal á litlum spjöldum er klippt til og plastað.
Tilvalið að byrja skóladaginn á að setja upp dagatalið.
 
Grunnur
Miðar með tölum 1 - 31.
Dagar / Mánuðir
Ártöl - árin 2021 að 2032