Stærðfræði

Talnalínur

Þrjár talnalínur.
Tölur 0 til 20, -10 til 10 og -20 til 0.
Fyrst koma blöð þar sem þrjár eins talnalínur eru á blaði.
Aftast er eitt blað með öllum talnalínunum.
 
Talnalínurnar eru í stærðinni 5,4 cm x 27,5.

Teningaspil

Teningaspil 1 - 70. Reglur eins og í slönguspili.

Teningaspil - frádráttur

Teningaspil þar sem nemendur eiga að draga frá.
Lítil spjöld.
Fjögur spjöld fyrir nemendur.
Auk þess þurfa nemendur að fá tvo teninga og 10 hluti t.d. kubba fyrir hvern spilara til að leggja á tölurnar.
 
Nemendur fá tvo teninga. Þeir eiga að nota þá sem tölur í dæmi og draga frá. Ef svarið er á þeirra spjaldi setja þeir kubb á töluna. Sá sem fyrstur fyllir spjaldið vinnur.
 
Stærð: Tvö spjöld á A4 blaði sem þarf að klippa.
Hentugt að plasta fyrir notkun.

Teningaspil - frádráttur

Teningaspil þar sem nemendur eiga að draga frá.
Fjögur spjöld fyrir nemendur.
Auk þess þurfa nemendur að fá tvo teninga og 10 hluti t.d. kubba fyrir hvern spilara til að leggja á tölurnar.
 
Nemendur fá tvo teninga. Þeir eiga að nota þá sem tölur í dæmi og draga frá. Ef svarið er á þeirra spjaldi setja þeir kubb á töluna. Sá sem fyrstur fyllir spjaldið vinnur.
 
Stærð: A4
Hentugt að plasta fyrir notkun.

Teningaspil - Samlagning

Teningaspil þar sem nemendur eiga að leggja saman tvær tölur.

Stór spjöld.

Fjögur spjöld fyrir nemendur.
Auk þess þurfa nemendur að fá tvo teninga og 10 hluti t.d. kubba fyrir hvern spilara til að leggja á tölurnar.
 
Nemendur fá tvo teninga. Þeir eiga að nota þá sem tölur í dæmi og leggja tölurnar saman. Ef svarið er á þeirra spjaldi setja þeir kubb á töluna. Sá sem fyrstur fyllir spjaldið vinnur.
 
Stærð: A4 hvert spjald.
Hentugt að plasta fyrir notkun.

Teningaspil - samlagning

Teningaspil þar sem nemendur eiga að leggja saman tvær tölur.
Lítil spjöld.
Fjögur spjöld fyrir nemendur.
Auk þess þurfa nemendur að fá tvo teninga og 10 hluti t.d. kubba fyrir hvern spilara til að leggja á tölurnar.
Nemandi leggur dóminó með því að reikna dæmi og setja rétt svar við.
 
Spjöldin þarf að klippa niður áður en spilið hefst.
 
Gott að plasta fyrir notkun.

Tugabrot

Tugabrot sem hluti af einingu.
Tíundi hluti og hundraðshluti.

Tugir - lítil spjöld

Spjöld frá 10 - 100, talið á tug.
Spjöldin eru u.þ.b. hálft A4 á stærð.

Tugir með tugum

Spjöld með tugum 10 - 100.
Á spjöldunum er fjöldi tuga settur inn.
 

Ummál

Ummál ferhyrnings, ummál þríhyrnings, ummál hrings.

Langhlið, hæð, grunnlína, lengd, breidd, þvermál, radíus, miðja, pí,