Teningaspil þar sem nemendur eiga að draga frá.
Fjögur spjöld fyrir nemendur.
Auk þess þurfa nemendur að fá tvo teninga og 10 hluti t.d. kubba fyrir hvern spilara til að leggja á tölurnar.
Nemendur fá tvo teninga. Þeir eiga að nota þá sem tölur í dæmi og draga frá. Ef svarið er á þeirra spjaldi setja þeir kubb á töluna. Sá sem fyrstur fyllir spjaldið vinnur.
Stærð: A4
Hentugt að plasta fyrir notkun.
Teningaspil þar sem nemendur eiga að draga frá.