Stærðfræði

Margföldun

Þrjú spjöld í stærðinni A4.
Margföldun sem endurtekin samlagning.
Víxlreglan í margföldun.

Margföldun - að geyma

Svona á að margfalda og geyma!

Margföldun, að geyma

Margföldun - kubbur

Margföldunartaflan

Margföldun - teningaspil

Teningadóminó þar sem unnið er með margföldun.
Fjögur borðspjöld.
Nemendur þurfa auk þess tvo teninga og fimmtán kubba eða spjöld til að setja á borðspjaldið þegar þeirra tala kemur upp.
 
Nemandi kastar tveimur tengingum og margfaldar tölurnar sem upp koma. Ef svarið er á þeirra spjaldi setja þeir kubb á spjaldið eða blað. Sá sem fyllir fyrstur sitt spjald vinnur.

Margföldun - uppsett dæmi

Svona er margföldunardæmi sett upp!

Margföldun, uppsett dæmi.

Margföldun - uppsett dæmi

Tvö spjöld í stærðinni A4.
Tvö spjöld er fjalla um uppsetningu margföldunardæma.

Margföldunartaflan

Í stærðinni A5.
Tveir rammar á blaðsíðu.

Margföldunartaflan 1 - 10

Spjöldin eru af stærðinni 29 * 15 cm.
Nauðsynlegt í allar kennslustofur.

Myndrit

Súlurit (stöplagerð) stuðlarit , skífurit (kökurit) , línurit

Góðar útskýringar og skýringamyndir.  Tölfræði

Námundun

Fjögur spjöld í stærðinni A4.

Farið er yfir námundun að tug og námundun að hundrað.

Hugtökin hvaða tölu er umrædd tala nærri og námundun á talnalínu, námundun að tug, námundun að hundrað.

Rúmmál

Rúmmál ferstrendinga, rúmmál sívalnings, rúmmál keilu, rúmmál kúlu, rúmmál þrístrendings og rúmmál píramída.

Hæð, lengd, breidd, ferstrendingur, sívalningur, pí, keila, kúla, píramídi, þrístrendingur, þrívídd, rúmsentimetri, rúmmetri.

Reikniaðgerðir - Orðaforði: Plús, mínus, margföldun, deiling og samasem

5 spjöld - A4
Orðaforði og reikniaðgerðir.

 

 

 

Plús, samlagning, mínus, frádráttur, margöldun, sinnum, deiling, skipt á milli, samasem, jafnt og, 

 

Reikniaðgerðir - Orðaforði: Plús, mínus, margföldun, deiling og samasem

10 spjöld - A4
Helstu reikniaðgerðir og orðaforða sem fylgir þeim.

Hægt að hala niður öllum spjöldunum eða velja reikniaðgerð.


 

 

 

 

Plús, samlagning, mínus, frádráttur, margöldun, sinnum, deiling, skipt á milli, samasem, jafnt og, 

 

Samlagning

Tvö spjöld í stærðinni A4.
Orðaforði sem notaður er þegar lagt er saman ásamt dæmum.

Samlagning - að geyma

Svona á að geyma!

Samlagning, að geyma, leggja saman, eining, hundrað tugur.

Samlagning - að geyma 2

Svona á að geyma!

Samlagning, að geyma, leggja saman, samlagning,eining, tugur, hundrað.

Samlagning - uppsett dæmi

Svona eru dæmi sett upp!

Samlagning, leggja saman, eining, tugur, hundrað, summa.

Samlagningabingó

Samlagningabingó með tölum að 10.
Fjögur borðspjöld fyrir nemendur.
Fjögur spjöld með dæmum sem þarf að klippa niður.
 
Spilað er bingó þar sem nemandi dregur spjald, reiknar dæmið og setur á rétt svar ef hann er með það á spjaldinu sínu.
 
Stærð: A4
 
Hagkvæmt að plasta fyrir notkun.