Námundun

Fjögur spjöld í stærðinni A4.

Farið er yfir námundun að tug og námundun að hundrað.

Hugtökin hvaða tölu er umrædd tala nærri og námundun á talnalínu, námundun að tug, námundun að hundrað.