Margföldun - teningaspil

Teningadóminó þar sem unnið er með margföldun.
Fjögur borðspjöld.
Nemendur þurfa auk þess tvo teninga og fimmtán kubba eða spjöld til að setja á borðspjaldið þegar þeirra tala kemur upp.
 
Nemandi kastar tveimur tengingum og margfaldar tölurnar sem upp koma. Ef svarið er á þeirra spjaldi setja þeir kubb á spjaldið eða blað. Sá sem fyllir fyrstur sitt spjald vinnur.
Teningadóminó þar sem unnið er með margföldun.