Mælieiningar - Þyngd

Mælieiningarnar, kílógramm, hektógramm , dekagramm og gramm settar upp í talnahús.
Einnig settar upp á talnalínu þar sem kemur skýrt fram hversu mörg grömm eru í kílógrammi.
Amboð fyrir byrjendur.