Nýtt á 123skóli

Litirnir

Lítil ávöl spjöld. 10 spjöld.
Gulur, rauður, grænn, blár, svartur, hvítur, fjólublár, brúnn, bleikur, appelsínugulur.
Mynd fylgir í viðeigandi lit.

Handspil

Handspil með áherslu á  tvö orð: og, ég.
Leiðbeiningar með spilinu eru á fyrsta blaði.
 
Byrja þarf á að klippa spilin út.  Þetta spil hefur verið vinsælt hjá nemendum og þjálfar þá í að þekkja  þessi tvö orð: ég, og.  Á spilunum eru þessi orð auk annarra orða sem eru lík þessum tveim orðum.  Þannig þjálfast nemendur í að þekkja orðin á skemmtilegan hátt.

Orðadominó

Orðadominó með orði og mynd.
Hvert spjald er með orði og mynd.  Byrja þarf á að klippa eins og línur segja til um.  Öllu ruglað saman og byrjað að spila.
Hvert spjal er með mynd og orði.  Á fyrsta spjaldi stendur byrja og við llið þess er orð.  Nemandi leggur spjaldið niður og finnur síðan spjald með mynd sem passaar við orðið . Á því spjaldi er mynd og orð. Nemandi finnur þá mynd sem passar við það orð.  Þannig heldur lengjan áfram þar til öll spjöldin eru búin. 
Auðvelt er að vera einn í þessu spili en meira gaman að hjálpast að.
Góð tilbreyting getur verið að hafa keppni milli hópa um að klára dóminóspilið.
 
Gott að plasta áður en klippt er.

Stafadominó 5

Stafadominó með bókstaf og mynd.
Hvert spjald er með mynd og staf.  Byrja þarf á að klippa eins og línur segja til um.  Öllu ruglað saman og byrjað að spila.
Hvert spjal er með mynd og staf.  Á fyrsta spjaldi stendur byrja og við llið þess er bókstafur.  Nemandi leggur spjaldið niður og finnur síðan spjald með mynd sem passaar við stafinn. Á því spjaldi er mynd og stafur. Nemandi finnur þá mynd sem passar við þann staf.  Þannig heldur lengjan áfram þar til öll spjöldin eru búin. 
Spjöldin hér eru í sömu röð og heimalestur Omma er.  Hægt að nota hluta af spilunum til að byrja með eftir því sem búið er að leggja inn stafina.
Auðvelt er að vera einn í þessu spili en meira gaman að hjálpast að.
Góð tilbreyting getur verið að hafa keppni milli hópa um að klára dóminóspilið.
 
Gott að plasta áður en klippt er.

Stafadominó 4

Stafadominó með bókstaf og mynd.
Hvert spjald er með mynd og staf.  Byrja þarf á að klippa eins og línur segja til um.  Öllu ruglað saman og byrjað að spila.
Hvert spjal er með mynd og staf.  Á fyrsta spjaldi stendur byrja og við llið þess er bókstafur.  Nemandi leggur spjaldið niður og finnur síðan spjald með mynd sem passaar við stafinn. Á því spjaldi er mynd og stafur. Nemandi finnur þá mynd sem passar við þann staf.  Þannig heldur lengjan áfram þar til öll spjöldin eru búin. 
Spjöldin hér eru í sömu röð og heimalestur Omma er.  Hægt að nota hluta af spilunum til að byrja með eftir því sem búið er að leggja inn stafina.
Auðvelt er að vera einn í þessu spili en meira gaman að hjálpast að.
Góð tilbreyting getur verið að hafa keppni milli hópa um að klára dóminóspilið.
 
Gott að plasta áður en klippt er.

Stafadominó 3

Stafadominó með bókstaf og mynd.
Hvert spjald er með mynd og staf.  Byrja þarf á að klippa eins og línur segja til um.  Öllu ruglað saman og byrjað að spila.
Hvert spjal er með mynd og staf.  Á fyrsta spjaldi stendur byrja og við llið þess er bókstafur.  Nemandi leggur spjaldið niður og finnur síðan spjald með mynd sem passaar við stafinn. Á því spjaldi er mynd og stafur. Nemandi finnur þá mynd sem passar við þann staf.  Þannig heldur lengjan áfram þar til öll spjöldin eru búin. 
Spjöldin hér eru í sömu röð og heimalestur Omma er.  Hægt að nota hluta af spilunum til að byrja með eftir því sem búið er að leggja inn stafina.
Auðvelt er að vera einn í þessu spili en meira gaman að hjálpast að.
Góð tilbreyting getur verið að hafa keppni milli hópa um að klára dóminóspilið.
 
Gott að plasta áður en klippt er.

Stafadominó 2

Stafadominó með bókstaf og mynd.
Hvert spjald er með mynd og staf.  Byrja þarf á að klippa eins og línur segja til um.  Öllu ruglað saman og byrjað að spila.
Hvert spjal er með mynd og staf.  Á fyrsta spjaldi stendur byrja og við llið þess er bókstafur.  Nemandi leggur spjaldið niður og finnur síðan spjald með mynd sem passaar við stafinn. Á því spjaldi er mynd og stafur. Nemandi finnur þá mynd sem passar við þann staf.  Þannig heldur lengjan áfram þar til öll spjöldin eru búin. 
Spjöldin hér eru í sömu röð og heimalestur Omma er.  Hægt að nota hluta af spilunum til að byrja með eftir því sem búið er að leggja inn stafina.
Auðvelt er að vera einn í þessu spili en meira gaman að hjálpast að.
Góð tilbreyting getur verið að hafa keppni milli hópa um að klára dóminóspilið.
 
Gott að plasta áður en klippt er.

Stafadominó 1

Stafadominó með bókstaf og mynd.
Hvert spjald er með mynd og staf.  Byrja þarf á að klippa eins og línur segja til um.  Öllu ruglað saman og byrjað að spila.
Hvert spjal er með mynd og staf.  Á fyrsta spjaldi stendur byrja og við llið þess er bókstafur.  Nemandi leggur spjaldið niður og finnur síðan spjald með mynd sem passaar við stafinn. Á því spjaldi er mynd og stafur. Nemandi finnur þá mynd sem passar við þann staf.  Þannig heldur lengjan áfram þar til öll spjöldin eru búin. 
Spjöldin hér eru í sömu röð og heimalestur Omma er.  Hægt að nota hluta af spilunum til að byrja með eftir því sem búið er að leggja inn stafina.
Auðvelt er að vera einn í þessu spili en meira gaman að hjálpast að.
Góð tilbreyting getur verið að hafa keppni milli hópa um að klára dóminóspilið.
 
Gott að plasta áður en klippt er.

Dóminó með samheitum

Dóminó með samheitum.  Hvert spjald er með tveim orðum.
Byrja þarf á að klippa út spilið og rugla spjöldunum. 
Á fyrsta spjaldi stendur byrja og síðan orð.  Nemandi á að finna samheiti þess orðs og leggja við spjaldið.  Þannig gengur spilið þar til öll spjöldin eru búin.
Hægt er að vera einn með spilið eða hjálpast að.
 
Gott að plasta áður en klippt er.

Dóminó með andheitum

Dóminó með andheitum.
Hvert spjald er með tveimur orðum svörtu og rauðu.
Byrja þarf á að klippa út spilið og rugla spjöldunum.  Hver spjal er með tveimur orðum og nemendur eiga að raða þessu saman.  Á fyrst spili stendur byrja og er með fyrsta orðinu. Nemndur eiga að finna andheiti þess orðs og setja við spjaldið.  Á því spjaldi stendur andheitið sem passar og orð sem á að finna næsta andheiti við.  Nemendur halda þannig áfram þar til öll spjöldin eru búin.
Hægt er að vera einn með spilið eða hjálpast að.
 
Gott að plasta áður en klippt er.

Dominó með sagnorðum

Dominó með sagnorðum.  Hvert spjald er með mynd og orði.
Byrja þarf á að klippa út spilið og rugla spjöldunum.  Hver spjal er með mynd og orði og nemendur eiga að raða þessu saman.  Á fyrst spili stendur byrja og er með mynd.  Nemendur eiga að finna orðið sem passar við myndina og leggja við fyrsta spjaldið.  Þriðja spjald er með orði sem passar við mynd á spjaldi tvö.  Þannig gengur þetta þar til öll spjöldin eru búin.
Hægt er að vera einn með spilið eða hjálpast að.
 
Gott að plasta áður en klippt er.

Stafabingó

Bingó þar sem para á saman mynd og staf.  Spil fyrir fjóra.
Það geta einnig verið tveir saman með spjald.
Fjögur borðspjöld sem spilarar hafa.  Fjögur spjöd með stöfum sem þarf að klippa.
Nemendur draga spjald með staf og athuga hvort þeir séu með mynd sem byrjar á stafnum.  Ef svo er þá leggja þeir stafinn á mydnina ef ekki þá fer stafurinn í bunkann aftur.
Sá nemandi sem fyllir fyrst sitt spjald vinnur.
 
Borðspjöldin eru í stærð A4.

Sagnorðabingó 1

Bingó með áherslu á sagnorð. Nemendur lesa orð og setja á rétta mynd.
Fjögur spjöld með myndum sem þeir sem spila nota.  Fjögur spjöld  sem þarf að klippa.  Gott að plasta áður en klippt er. 
Spilið er fyrir fjóra en einnig geta tveir og tveir hjálpast að.  Nemendur draga orð og lesa. Ef mynd á spjaldi þeirra passar við orðið þá setja þeir orðið á myndina.  Sá nemandi sem fyllir fyrst sitt spjald vinnur.
 
Spjöldin eru í stærð A4.

Sagnorðabingó 2

Sagnorðabingó þar sem nemendur þjálfast í að lesa orð.
Fjögur spjöld með myndum sem þeir sem spila nota.  Fjögur spjöld  sem þarf að klippa.  Gott að plasta áður en klippt er. 
Spilið er fyrir fjóra en einnig geta tveir og tveir hjálpast að.  Nemendur draga orð og lesa. Ef mynd á spjaldi þeirra passar við orðið þá setja þeir orðið á myndina.  Sá nemandi sem fyllir fyrst sitt spjald vinnur.
 
Spjöldin eru í stærð A4.
 
Bingó með sagnorðum.  Nemendur lesa orð og setja á rétta mynd.

Orðabingó með áherslu á b og d

Orðabingó þar sem nemendur þjálfast í að lesa orð sem byrja á b eða d.
Fjögur spjöld með myndum sem þeir sem spila nota.  Fjögur spjöld  sem þarf að klippa.  Gott að plasta áður en klippt er. 
Spilið er fyrir fjóra en einnig geta tveir og tveir hjálpast að.  Nemendur draga orð og lesa. Ef mynd á spjaldi þeirra passar við orðið þá setja þeir orðið á myndina.  Sá nemandi sem fyllir fyrst sitt spjald vinnur.
Öll orð byrja á b eða d.
 
Spjöldin eru í stærð A4.
 

Orðabingó með áherslu á v og f

Orðabingó þar sem nemendur þjálfast í að lesa orð sem byrja á v eða f.
Fjögur spjöld með myndum sem þeir sem spila nota.  Fjögur spjöld  sem þarf að klippa.  Gott að plasta áður en klippt er. 
Spilið er fyrir fjóra en einnig geta tveir og tveir hjálpast að.  Nemendur draga orð og lesa. Ef mynd á spjaldi þeirra passar við orðið þá setja þeir orðið á myndina.  Sá nemandi sem fyllir fyrst sitt spjald vinnur.
 
Spjöldin eru í stærð A4.